Freyr

Árgangur

Freyr - 01.09.2004, Blaðsíða 37

Freyr - 01.09.2004, Blaðsíða 37
Niðurstöður úr BLUP kyn- bótamati vegna kjötmats- eiginleika haustið 2004 ögn úr kjötmati dilka í fjárræktarfélögunum frá því að nýtt kjötmat var tekið upp árið 1998 hafa verið nýtt til útreikninga á BLUP kynbótamati fyrir þætti kjötmatsins, mat á föllunum fyrir gerð og fitu. Heildarein- kunn er síðan reiknuð fyrir ein- staklinginn með því að vega saman kynbótamatið fyrir hvorn þátt um sig og í slíkri heildareinkunn hefur fitumatið 60% vægi og mat fyrir gerð 40% vægi. Nú er gagnagrunnurinn, sem útreikningarnir byggja á, orðnar upplýsingar úr kjötmatinu frá sex árum, þ.e. frá 1998-2003. Við- bótin að þessu sinni frá haustinu 2003 er sú langmesta frá einu ári eða upplýsingar fyrir nær 328 þúsund föll. A það skal minnt að í þessa útreikninga eru aðeins teknar upplýsingar fyrir þau lömb úr ijárræktarfélögunum sem hafa þekkt faðerni og að þessu sinni er einnig gerð krafa unr að móðir lambsins hafí þekkt fæðingarár. I útreikningunum þá er til við- bótar þeim einstaklingum, sem hafa mælingar, reiknað kynbóta- mat fyrir foreldra allra lambanna sem þar eiga upplýsingar og einnig alla þekkta forfeður þeirra jafn langt aftur og mögulegt er að rekja ætterni. Einstaklingarnir, sem matið er reiknað fyrir, skipta því milljónum. Þetta kynbótamat er frábrugðið flestu öðru kyn- bótamati fyrir búfé að því leyti að hér höfum við engan áhuga á mati fyrir einstaklingana sem hafa mælingar (sláturlömbin) vegna þess að það eru einstak- lingar sem aldrei nýtast í ræktun- arstarfinu. Við höfúm í fyrri greinum gert grein fyrir hvers vegna þetta eiga að vera nákvæmustu og bestu upplýsingar sem við eigum kost á að fá um kynbótagildi fjárins með tilliti til kjötgæðaeiginleika á grundvelli niðurstaðna úr kjöt- matinu. Hér skulu aðeins nefnd á örfá mikilvæg atriði: Samanburður á að vera mögu- legur á sama grunni fyrir einstak- linga hvar sem er á landinu. Efstu eftir Jón Viðar Jónnrundsson og Bænda- samtökum Islands hrútamir eiga að vera bestu hrútar landsins fyrir þessa eiginleika. Hylur 01-883. Hefur staðfest að hann er einn öflugasti kynbótahrútur lands- ins til að draga úr fitusöfnun dilka. Ágúst Sigurðsson, Freyr 6/2004 - 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.