Freyr - 01.09.2004, Blaðsíða 48
Einkunnir sæðingarhrúta í ágústlok 2004.
Hrútar Lömb Dætur
Nafn Númer Fjöldi Eink. Afurðaár Frjósemi Eink.
Móri 87-947 745 101 171 16 114
Goði 89-938 1897 103 155 15 111
Klettur 89-930 1864 101 260 9 107
Flekkur 89-965 1495 102 402 16 115
Álfur 90-973 409 103 112 0 98
Þéttir 91-931 1281 101 144 12 107
Gosi 91-945 1323 103 175 1 98
Hnykkur 91-958 2053 101 342 8 108
Gnýr 91-967 560 101 127 0 101
Dropi 91-975 834 101 178 10 109
Faldur 91-990 693 101 157 11 107
Garpur 92-808 633 100 179 14 112
Húnn 92-809 570 100 189 43 141
Skjanni 92-968 913 102 189 4 104
Fenrir 92-971 743 100 113 5 101
Hörvi 92-972 1669 101 388 8 107
Fjarki 92-981 1133 101 279 51 149
Njöröur 92-994 368 100 109 9 109
Bjartur 93-800 1431 102 437 7 107
Héli 93-805 513 101 161 6 107
Njóli 93-826 837 101 299 7 105
Galsi 93-963 1174 100 226 4 101
Sólon 93-977 1045 99 254 9 108
Bútur 93-982 1363 101 291 5 105
Djákni 93-983 1485 101 315 14 115
Glampi 93-984 1104 101 285 15 110
Mjaldur 93-985 2150 101 819 9 109
Moli 93-986 2493 103 901 5 106
Bylur 94-803 563 102 135 6 102
Jökull 94-804 440 102 116 2 102
Búri 94-806 1102 101 269 11 112
Sveppur 94-807 776 101 205 11 111
Peli 94-810 1109 101 321 4 103
Amor 94-814 799 101 246 3 107
Atrix 94-824 648 101 179 2 102
Möttull 94-827 460 101 167 13 111
Mjölnir 94-833 855 101 288 17 116
Prúöur 94-834 1328 100 493 6 109
Spónn 94-993 574 98 161 0 99
Frami 94-996 515 101 125 0 94
Kúnni 94-997 1002 99 319 14 113
Svaöi 94-998 629 101 219 4 105
Hnoðri 95-801 704 102 199 0 101
Bjálfi 95-802 2096 103 655 3 106
Mölur 95-812 1353 101 409 7 110
Stubbur 95-815 1046 101 319 17 116
Hnykill 95-820 631 101 224 14 115
Bassi 95-821 1385 101 396 3 102
Ljóri 95-828 1673 101 444 8 111
Bambi 95-829 657 99 227 10 111
Massi 95-841 802 101 225 10 111
Sónn 95-842 404 101 108 16 114
Hnykkur 95-875 374 102 (192 0 98)
Sunni 96-830 1345 101 438 5 105
Eir 96-840 565 102 171 8 106
Teigur 96-862 438 100 87 -11 91
Askur 97-835 1620 101 540 0 102
Qölda, frjósemi er í góðu meðallagi
hjá þessum ám og þær virðast vel
mjólkurlagnar. Dætur kollóttu
hrútanna Stúfs 97-854 og Glæs 97-
861 bregðast vonum með frjósemi.
Það sama verður að segjast um vet-
urgömlu æmar undan Feng 97-
863. Bjargvættur 97-869 á feiki-
lega stóran hóp veturgamalla dætra
sem sýna afburðaniðurstöður.
Dætur Hængs 98-848 em að
skila feikilega vænum lömbum.
Hins vegar eru stórir dætrahópar
undan Spæni 98-849 og Flotta 98-
850 þar sem greinilegt er að of
margar ær em að bregðast vonum
með frjósemi. Bæði Hagi 98-857
og Túli 98-858 gefa dætur sem
skila góðum afurðum. Dætur
Styrmis 98-852 sýna mjög já-
kvæða mynd. Veturgömlu æmar
undan Kana 98-864 em frjósamar.
Myndin fyrir dætur Ljóma 98-865
er enn óráðin en veturgömlu æm-
ar sýna ekkert sérstakt. Niður-
staða um dætur Stapa 98-866 er
hins vegar með ólíkindum en
þama er staðfest einstök ífjósemi
hjá dætmm hans eins og vísbend-
ingar voru komnar um úr vompp-
gjörinu 2003. Dætur Nála 98-870
em um meðaltal með frjósemi en
mjög mjólkurlagnar.
Dætur Bessa 99-851 sýna engin
sérstök tilþrif sem afurðaær en
hann sýnist samt vera föðurbetr-
ungur sem slíkur. Hörvi 99-856
skilar áfram góðum afurðum hjá
dætrum sínum. Þá eru veturgömlu
æmar undan hrútunum úr 1999 ár-
ganginum sem aðeins eiga þann
árgang dætra allar að sýna vem-
lega jákvæða mynd fyrir feður
sína, þá Vin 99-867, Arfa 99-873
og Bola 99-874.
Stórir dætrahópar veturgamalla
áa em undan báðum Hesthrútun-
um þeim Áli 00-868 og Lóða 00-
871, og sýna dætur þeirra beggja
góða frjósemi og dætur Lóða 00-
871 eru auk þess með afbrigðum
mjólkurlagnar. Þessar niðurstöður
| 48 - Freyr 6/2004