Freyr

Árgangur

Freyr - 01.09.2004, Blaðsíða 22

Freyr - 01.09.2004, Blaðsíða 22
Vöxtur lamba á káli og innifóðrun - áhrif gróffóð- urs og kjarnfóðurgjafar Inngangur í sauðQárblaði Freys haustið 2003 (Jóhannes Sveinbjömsson o.fl. 2003) var sagt frá niðurstöð- um tilraunar er framkvæmd var á tilraunabúi RALA og LBH á Hesti haustið 2002. Þar voru könnuð áhrif fóðurstyrks og tímalengdar innifóðmnar á vöxt lamba. I þeir- ri tilraun skiluðu tiltölulega stórir kjamfóðurskammtar litlum vaxt- arauka fram yfir einhliða fóðrun á góðu gróffóðri. Kjamfóðurgjöfm virtist hvort tveggja draga úr gróf- fóðurátinu og að einhverju leyti beina vextinum í átt til aukinnar fitusöfnunar. A 3ja vikna innieldi náðist lítil sem enginn fallþunga- aukning (0-0,5 kg) en vel ásættan- leg fallþungaaukning (1,5-2,0 kg) hafði náðst að loknu 6 vikna inni- eldi. Fyrir innieldið höfðu öll lömbin verið á kálbeit í 5 vikur og var viðmiðunarhópur, er slátrað var beint af kálinu, með 15,9 kg fallþunga og hafði þá bætt við sig um 3 kg í fallþunga á kálinu mið- að við hóp sem slátrað hafði verið beint af fjalli. Meirihluti lamb- anna í tilrauninni vom gimbrar og söfnuðu þær óhóflega mikilli fitu á innieldinu, en þeir fáu haust- geltu sauðir, sem í tilrauninni vom, sýndu mun minni tilhneig- ingu til slíkrar fitusöfnunar. í framhaldi af framangreindri tilraun var skipulögð önnur tilraun er framkvæmd var á Hesti haustið 2003, og skal nú sagt frá henni í meginatriðum. í ljósi niðurstaðna af fyrri tilrauninni vom hér aðal- lega notaðir haustgeltir sauðir og miðað við 5-6 vikna innieldi. 1 þessari tilraun var lögð áhersla á að bera saman mismunandi gróf- fóður, annars vegar rúllur af ný- rækt og hins vegar af einæm rý- gresi. Einnig voru skoðuð áhrif tiltölulega lítils skammts af pró- teinríku kjamfóðri. 1. mynd. Skipulag tilraunarinnar. Eyjólf K. Örnólfsson, Emmu Eyþórsdóttur RALA og Landbúnaðar- háskólanum á Hvanneyri Efni og aðferðir Upphaflega var gert ráð fyrir því að velja í tilraunina eingöngu þau hrútlömb Hestbúsins sem væra í léttari kantinum um réttir, þ.e. lömb sem ættu inni töluverða vaxtargetu. Þetta árið kom hins vegar upp það ánægjulega vanda- mál að lömbin vom mun þyngri en vant er um réttir, þannig að ljóst var að velja þyrfti í tilraunina þyngri lömb en í eldri sambæri- legar tilraunir, svo sem þá sem rifjuð var upp hér á undan. Til þess að ganga ekki of langt í því var þó ákveðið að hafa fjórðung tilraunalambanna gimbrar. I til- raunina voru því valin 96 lömb, 122 - Freyr 6/2004
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.