Freyr

Árgangur

Freyr - 01.09.2004, Blaðsíða 26

Freyr - 01.09.2004, Blaðsíða 26
Innréttingar í fjárhúsum Inngangur Sauðfjárbændur þurfa stöðugt að endurbæta og viðhalda ijárhús- um sínum. Nokkrir eru að byggja ný hús. Því miður er ekki mikið til af fræðsluefni um ijárhúsbygg- ingar og eru heimsóknir til ann- arra bænda því besta leiðin til uppfræðslu. Það er full ástæða til að hvetja þá bændur sem standa í breytingum að fara um og heim- sækja kollega sína og sjá hvað þeir hafa gert. Ráðunautar búnað- arsambandanna, starfsmenn bútæknisviðs Rannsóknastofnun- ar landbúnaðarins og Bygginga- þjónustu Bændasamtakanna eru allir reiðubúnir að benda á býli sem áhugavert er að heimsækja. GrINDAGÓLF KRINGUM GJAFAGRINDUR Það eru algeng mistök að van- meta álag á grindagólf í kringum gjafagrindur. A mynd 1 má sjá hvemig rimlamir hafa spænst upp u.þ.b. 70 cm frá gjafagrindinni þar sem æmar spyma með afturfótun- Mynd 2. Gjafagrind og þrjár gerðir af gólfefnum í kringum hana, plast- rimlar, kambstálsrist og fururimlar. um. Þetta gerist á fyrsta vetri og verður að skipta um þessa rimla. A þessari mynd snúa rimlamir þvert á gjafagrindina. Það er skárra að þeir snúi langs. Best er þó að velja slitsterkara gólfefni, s.s. plast- rimla, steypta rimla eða jámristar. Það er engin ástæða til að klæða allt gólfið með sama efni. Gólfefn- in koma misjafnlega út hvað varð- ar hálku, klaufaslit og þess háttar, því er blanda mismunandi gólf- efna oft góður kostur. Á mynd 2 má sjá gjafagrind og þrjár gerðir af gólfefnum við hana. Næst grind- inni em plastrimlar, þá rist úr kambstáli og fururimlar em ijærst. eftir Sigurð Þór Guðmundsson, Landbúnaðar- háskólanum á Hvanneyri NÝ GÓLFEFNl Til eru á markaði margs konar grindagólf. Á mynd 3 má sjá grindagólf sem kynnt voru á Agr- omek landbúnaðarsýningunni í Danmörku síðastliðinn vetur. Mynd 1. Fururimlar sem liggja að gjafagrind. Þeir eru það slitnir að það verður að skipta um þá. (Ljósmyndir: Sigurður Þór Guðmundsson). t;;/; i: i: i:: i: r.iw w',\',\\\\\va\\\v>\\\\\vS?Swí yKnjnn'.l'.l', '.\',\V\VAVA7*r ' / n n 11 í i i íl ii\\V \\n\\\\\\\v "fiMiimmimwwwwww ffMiuiiiiiium wwwwww f fM M111111 lllUVWWWWWX “ ■fiininnimnvwwnxwt—=— Mynd 3. Gólfristar sem sýndar voru á Agromek sýningunni i Danmörku. 126 - Freyr 6/2004
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.