Freyr

Árgangur

Freyr - 01.09.2004, Síða 26

Freyr - 01.09.2004, Síða 26
Innréttingar í fjárhúsum Inngangur Sauðfjárbændur þurfa stöðugt að endurbæta og viðhalda ijárhús- um sínum. Nokkrir eru að byggja ný hús. Því miður er ekki mikið til af fræðsluefni um ijárhúsbygg- ingar og eru heimsóknir til ann- arra bænda því besta leiðin til uppfræðslu. Það er full ástæða til að hvetja þá bændur sem standa í breytingum að fara um og heim- sækja kollega sína og sjá hvað þeir hafa gert. Ráðunautar búnað- arsambandanna, starfsmenn bútæknisviðs Rannsóknastofnun- ar landbúnaðarins og Bygginga- þjónustu Bændasamtakanna eru allir reiðubúnir að benda á býli sem áhugavert er að heimsækja. GrINDAGÓLF KRINGUM GJAFAGRINDUR Það eru algeng mistök að van- meta álag á grindagólf í kringum gjafagrindur. A mynd 1 má sjá hvemig rimlamir hafa spænst upp u.þ.b. 70 cm frá gjafagrindinni þar sem æmar spyma með afturfótun- Mynd 2. Gjafagrind og þrjár gerðir af gólfefnum í kringum hana, plast- rimlar, kambstálsrist og fururimlar. um. Þetta gerist á fyrsta vetri og verður að skipta um þessa rimla. A þessari mynd snúa rimlamir þvert á gjafagrindina. Það er skárra að þeir snúi langs. Best er þó að velja slitsterkara gólfefni, s.s. plast- rimla, steypta rimla eða jámristar. Það er engin ástæða til að klæða allt gólfið með sama efni. Gólfefn- in koma misjafnlega út hvað varð- ar hálku, klaufaslit og þess háttar, því er blanda mismunandi gólf- efna oft góður kostur. Á mynd 2 má sjá gjafagrind og þrjár gerðir af gólfefnum við hana. Næst grind- inni em plastrimlar, þá rist úr kambstáli og fururimlar em ijærst. eftir Sigurð Þór Guðmundsson, Landbúnaðar- háskólanum á Hvanneyri NÝ GÓLFEFNl Til eru á markaði margs konar grindagólf. Á mynd 3 má sjá grindagólf sem kynnt voru á Agr- omek landbúnaðarsýningunni í Danmörku síðastliðinn vetur. Mynd 1. Fururimlar sem liggja að gjafagrind. Þeir eru það slitnir að það verður að skipta um þá. (Ljósmyndir: Sigurður Þór Guðmundsson). t;;/; i: i: i:: i: r.iw w',\',\\\\\va\\\v>\\\\\vS?Swí yKnjnn'.l'.l', '.\',\V\VAVA7*r ' / n n 11 í i i íl ii\\V \\n\\\\\\\v "fiMiimmimwwwwww ffMiuiiiiiium wwwwww f fM M111111 lllUVWWWWWX “ ■fiininnimnvwwnxwt—=— Mynd 3. Gólfristar sem sýndar voru á Agromek sýningunni i Danmörku. 126 - Freyr 6/2004

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.