Freyr - 01.09.2004, Blaðsíða 42
Tafla 4. Kynbótamat hrúta á sæðingarstöðvum sem eiga
afkvæmi árið 2001 eða síðar með upplýsingar úr kjötmati.
Heildar-
Nafn Númer Fjöldi Fita Gerð einkunn
Frosti 02-913 36 115 127 119,8
Hækill 02-906 48 109 125 115,4
Gári 02-904 38 129 126 127,8
Kunningi 02-903 29 95 148 116,2
Leifur 02-900 5 148 60 112,8
Ægir 01-916 45 123 118 121,0
Úði 01-912 128 108 129 116,4
Seðill 01-902 48 80 144 105,6
Sólon 01-899 106 114 140 124,4
Vísir 01-892 189 92 137 110,0
Skúmur 01-885 25 120 63 97,2
Hylur 01-883 514 134 111 124,8
Þokki 01-878 234 112 111 111,6
Snær 00-915 100 116 109 113,2
Snúður 00-911 146 103 122 110,6
Otur 00-910 320 102 128 112,4
Spakur 00-909 181 125 142 131,8
Tímon 00-901 172 123 117 120,6
Toppur 00-897 196 103 115 107,8
Dreitill 00-891 321 107 125 114,2
Abel 00-890 330 102 120 109,2
Rektor 00-889 285 103 102 102,6
Moli 00-882 244 109 121 113,8
Eir 00-881 616 96 121 106,0
Leki 00-880 763 130 120 126,0
Dóni 00-872 680 113 110 111,8
Lóði 00-871 698 128 122 125,6
Áll 00-868 919 125 114 120,6
Partur 99-914 281 110 131 118,4
Farsæll 99-898 96 111 112 111,4
Snoddi 99-896 207 122 110 117,2
Kúði 99-888 285 93 121 104,2
Fifill 99-879 191 101 108 103,8
Styggur 99-877 463 128 112 121,6
Boli 99-874 461 105 121 111,4
Arfi 99-873 434 126 107 118,4
Vinur 99-867 811 96 133 110,8
Hörvi 99-856 733 99 113 104,6
Bessi 99-851 831 101 119 108,2
Kostur 98-895 219 96 118 104,8
Víðir 98-887 516 104 128 113,6
Baukur 98-886 407 83 129 101,4
Blesi 98-884 54 135 54 102,6
Glæsir 98-876 454 115 127 119,8
Náli 98-870 642 116 116 116,0
Stapi 98-866 480 95 116 103,4
Ljómi 98-865 388 101 114 106,2
Kani 98-864 272 95 96 95,4
Túli 98-858 1360 99 121 107,8
Hagi 98-857 658 98 123 108,0
Styrmir 98-852 561 97 117 105,0
Flotti 98-850 1721 111 108 109,8
Spónn 98-849 833 91 123 103,8
Hængur 98-848 746 105 111 107,4
Morró 98-845 289 74 116 90,8
Freyr 98-832 265 93 103 97,0
Eir 01-57 í Stóru-Mörk undir
Eyjaíjöllum en hann er með 132 í
mati um fitu og 124 fyrir gerð.
Heildareinkunn hans er því 128,8.
Þessi hrútur sameinar því feiki-
lega kosti með tilliti til beggja
þátta kjötmatsins.
Þó að þessi hrútur eigi sunn-
lenska hérvistardaga þá sækir
hann uppruna sinn mikið norður á
Strandir því að hann er sonur Eirs
96-840 og móðurfaðir hans er
Skreppur 92-991. Þessi hrútur er
þegar kominn til notkunar á sæð-
ingarstöð. Þriðja sætið skipar síð-
an Gári 02-904 og byggir mat
hans á afkvæmarannsóknarlömb-
unum undan honum á Hesti
haustið 2003 en kjötgæði þeirra
urðu til þess að hann var þá starx
valinn til notkunar á stöð þannig
að í haust kemur feikilega mikil
viðbótarreynsla um þennan álit-
lega hrút. Heildareinkunn Gára er
127,8. Spakur 95-528 á Vogum II
í Mývatnssveit er löngu fallinn en
eins og komið hefur fram í eldri
greinum var þetta sonur Hörva
92-972 sem gaf, eins og margir af
afkomendum hans fádæma hag-
stætt fítumat. Bjartur 02-353 á
Stapa í Nesjum er einn af hinum
ljölmörgum veturgömlu hrútum
undan Ali 00-868 sem var að
skila fádæma yfirburðum í kjöt-
mati hjá afkvæmum sínum haust-
ið 2003. Þessi hrútur er með
126,6 í heildareinkunn. Erpur 01-
733 á Heydalsá er með 126,4 í
heildareinkunn, en þessi hrútur er
samfeðra Arfa 99-873 undan Óra
98-564 á Heydalsá sem reynst
hefur gífúrlega sterkur kynbóta-
hrútur. Erpur er nú á þessu hausti
í stórri afkvæmarannsókn koll-
óttra hrúta vegna sæðingarstöðv-
anna þannig að forvitnilegt verð-
ur að fylgjast með framgangi
hans þar.
Bjartur 02-017 á Sauðanesi á
Langanesi er annar topphrútur
undan Ali 00-868. Þessi feikilega
142 - Freyr 6/2004