Freyr - 01.09.2004, Blaðsíða 36
Tafla 3. Meöaltöl úr kjötmati haustið 2003 fyrir sláturlömb
undan hrútum á sæðingarstöðvum.
Faöir Númer Fjöldi lamba Meðal- fallþungi Gerð Fita
Ljóri 95-828 263 17,6 8,02 7,58
Hnykkur 95-875 250 17,8 8,49 7,32
Sekkur 97-836 304 17,4 8,52 7,35
Lækur 97-843 292 17,1 9,23 7,46
Sjóður 97-846 523 17,2 8,35 6,97
Stúfur 97-854 52 18,0 8,92 8,00
Sónar 97-860 186 18,8 8,55 7,31
Bjargvættur 97-869 108 17,2 8,03 6,94
Morró 98-845 40 17,1 8,98 7,88
Hængur 98-848 197 18,0 8,46 7,91
Flotti 98-850 608 17,4 8,35 7,27
Styrmir 98-852 123 17,7 8,85 7,72
Hagi 98-857 49 17,7 8,61 8,24
Túli 98-858 173 17,4 8,35 7,79
Kani 98-854 50 16,5 7,64 7,56
Ljómi 98-865 84 17,6 8,29 7,80
Stapi 98-866 157 16,5 7,92 7,66
Náli 98-870 194 17,8 8,66 7,69
Glæsir 98-876 277 18,8 9,04 7,36
Blesi 98-884 50 16,6 5,72 6,14
Baukur 98-886 236 17,3 9,00 8,34
Víðir 98-887 167 18,6 8,9 8,51
Kostur 98-895 85 18,9 8,42 8,14
Bessi 99-851 229 16,9 8,46 7,29
Hörvi 99-856 111 18,9 7,97 7,86
Vinur 99-867 272 17,2 8,85 7,97
Arfi 99-873 135 16,8 7,56 7,20
Boli 99-874 136 18,1 9,13 7,52
Styggur 99-877 338 18,8 8,67 7,28
Fífill 99-879 138 17,0 7,90 7,31
Kúði 99-888 104 17,2 8,61 7,94
Snoddi 99-896 112 18,5 8,27 7,58
Áll 00-868 368 17,2 8,24 7,35
Lóði 00-871 381 17,7 9,31 7,03
Dóni 00-872 356 17,2 8,52 7,12
Leki 00-880 589 17,8 9,14 7,20
Eir 00-881 544 16,9 8,78 7,55
Moli 00-882 189 17,6 9,08 7,69
Rektor 00-889 272 16,9 7,72 7,68
Abel 00-890 248 17,7 8,75 7,88
Dreitill 00-891 225 17,0 8,60 7,57
Toppur 00-897 164 18,6 8,51 8,06
Þokki 01-878 206 18,0 8,54 7,19
Hylur 01-883 492 17,7 8,70 7,10
Skúmur 01-885 25 14,9 5,12 6,04
Visir 01-892 168 17,3 9,14 8,20
kynbótamati um kjötgæði og íjall-
að er um í annarri grein í blaðinu,
koma frá þessum búum.
Kjötmat lamba undan sæð-
INGAHRÚTUNUM
Tafla 3 gefur yfirlit úr kjötmati
lamba undan sæðingahrútunum
haustið 2003. Eins og margoft
hefur verið bent á er tæpast
ástæða til að draga meiri ályktanir
af þessurn tölum heldur en að þær
eru bein óleiðrétt meðaltöl þessara
lambahópa og má því alls ekki
lesa gagnrýnislaust sem mat um
kynbótagildi þessara hrúta.
Margt athyglisvert blasir samt
við þegar þessi tafla er skoðuð.
Greinilegt er að vænleiki sæð-
ingalambanna var feikilega mikill
haustið 2003 og meiri en áður
hefur sést. Sláturlömb undan all-
mörgum af kollóttu stöðvarhrút-
unum eru með fast að því 19 kg
meðalfallþunga og af hyrndu
hrútunum er feikilega mikill væn-
leiki hjá lömbunum undan Víði
98-887 eins og áður hefur komið
fram.
Fyrir utan forystuhrútana, sem
vart eru marktækir í slíkum sam-
anburði, er hagstæðasta fitumatið
hjá lömbum undan þeim Bjarg-
vætti 97-869 (6,94) og Sjóði 97-
846 (6,97), sem eru einu hópamir
sem ná undir sjö að meðaltali.
Stór lambahópur undan Lóða 00-
871 hefur fádæma hagstætt mat
eða 7,03. Þá er rétt að vekja at-
hygli á fádæma hagstæðu mati hjá
bæði Leka 00-880 og Hyl 01-883
sem báðir eiga feikilega stóra
lambahópa. Þegar skyggnst er um
á hinum enda skalans sést að sum
af hinum griðavænu lömbum und-
an Víði 98-887 hafa verið orðið
talsvert of feit en meðaltal úr fitu-
mati lambanna undan honum er
8,51. Þá er greinilegt að Baukur
98-886, Hagi 98-867 og Vísir 01-
892 eru allir að gefa óþarflega feit
lömb.
Fyrir gerð vekur mesta athygli
fádæma gott mat lambanna undan
Lóða 00-871 sem er fádæma
sterkur kjötgæðahrútur og hlutfall
matsþátta lambanna undan honum
132 en meðaltal úr gerð er 9,31
fyrir lömbin undan honum. Aðrir
hrútar, sem benda má á með fá-
dæma gott mat um gerð, eru Læk-
ur 97-843, Leki 00-880, Vísir 01-
892 og Boli 99-873.
Að lokum skal lesendum vísað
á grein um BLUP mat fyrir kjöt-
gæði til að fá gleggri upplýsingar
um kynbótagildi þessara og ann-
arra stöðvahrúta um kjötgæði.
| 36 - Freyr 6/2004