Freyr - 01.09.2004, Blaðsíða 35
Tafla 2. Bú í fjárræktarfélögunum, frh.
Eiqandi Bú Fjöldi Fall Gerð Fita
Böðvar, Sigvaldi og Ólöf Tannastöðum 248 17,8 9,22 8,39
Sigriður og Brynjar Hólsgerði 148 15,3 9,22 6,61
Hjarðarfellsbúið Hjaröarfelli 519 16,2 9,21 7,79
Sigurður og Alda Presthólum 555 17,2 9,19 8,28
Valur G. Oddssteinsson Úthliö 638 17,8 9,19 7,95
Valdimar Eiríksson Vallanesi 310 16,3 9,17 7,53
Félagsbúið Björgum 171 16,6 9,16 6,76
Þórunn Einarsdóttir Baldursheimi 469 13,9 9,16 6,25
Jökull Helgason Ósabakka 188 17,8 9,15 8,39
Stefanía Birna Jónsdóttir Beingarði 119 16,6 9,13 7,81
Benedikt Kristjánsson Þverá 482 16,0 9,13 7,31
Jens Jóhannsson Teigi 1 540 16,2 9,12 7,97
Guðbrandur Sverrisson Bassastöðum 311 17,1 9,11 7,36
Ásgeir og Sverrir Brautarholti 420 16,8 9,11 7,52
Halldór Olgeirsson Bjarnastöðum 695 16,4 9,11 8,18
Félagsbúið Ytri-Skógum 292 16,6 9,11 8,01
Hrólfur Guðjónsson Heiöarbæ 261 17,0 9,09 6,99
Hukatungubúið Haukatungu 320 17,8 9,08 8,62
Fáskrúðarbakkabúiö Fáskrúðarbakka 233 16,8 9,07 7,71
Árni Jónsson Sölvabakka 615 16,7 9,07 6,95
Félagsbúið Skaröaborg 930 15,7 9,07 6,39
Sigurgeir Jónsson Árteigi 289 15,9 9,06 6,70
Heimir Ágústsson Sauðadalsá 674 17,9 9,05 7,61
Gunnar Þóroddsson Holti 406 15,1 9,05 7,44
Eggert Kjartansson Hofsstöðum 510 15,7 9,04 7,99
Bragi Guðbrandsson Heydalsá 234 16,1 9,04 6,99
Gunnar Sigurösson Stóru-Ökrum 1 287 16,6 9,03 6,66
Jón Eyjólfsson Kópareykjum 513 16,9 9,01 8,03
Fjárbúið Flatatungu 494 17,4 9,01 7,89
Halldór Þ. Þórðarson Breiöabólsstað 252 16,2 9,00 7,75
lambanna feikilegur eða 19,4 kg að
jafnaði. Matið fyrir gerð er 10,55
en þessi gríðarvænu lömb eru feit
enda meðaltalið þar 8,55. Hlutfall
matsþáttanna á þessu búi er því
123. Önnur bú sem fara yfir 10
mörkin um gerð og koma næst í
töflunni eru: Akur, Syðri-Jaðar,
Syðra-Skörðugil, Jón í Brodda-
nesi, Syðra-Kolugil (eingöngu
gemlingslömb að afstöðnum fjár-
skiptum), Þverá í Öxnadal og Þór-
oddsstaðir. Flest eru þessi bú þekkt
úr efstu sætum í hliðstæðum töfl-
um frá undanförnum árum. Væn-
leiki dilkanna á öllum þessum bú-
um er mikill líkt og taflan sýnir.
Rétt er einnig að vekja athygli á
því að hlutföll matsþáttanna eru yf-
ir 130 á öllum þessum búum nema
Þverá.
Þegar lesið er niður töfluna sést,
eins og áður segir, að fallþungi
lamba á búum í töflunni er víða
feikilega mikill. Þama sker sig
hins vegar verulega úr bú Eyþórs
Péturssonar í Baldursheimi en
ljóst er að til að ná jafna glæsileg-
um niðurstöðum úr kjötmati fyrir
ekki þyngri dilka en þar unt ræðir
þarf fádæma vel ræktað fé með
tilliti til kjötgæða.
Hlutfall matsþáttanna
Á EINSTÖKUM BÚUM
Eins og nokkuð hefur verið rætt
er hlutfall matsþáttanna verulegur
mælikvarði um kjötgæði. Rétt er
að benda á það að á nær öllum bú-
unum í töflunni er þetta umtals-
vert hærra en landsmeðaltalið.
Þegar það er skoðað nánar var það
haustið 2003 fyrir búin í töflunni
langhæst hjá Jóni Gústa í Steina-
dal þar sem það var 152, en árið
áður var þetta bú einnig efst í slík-
um samanburði. Þegar nánar er
litið á hvaða bú þama skipa sér
efst þá em eftirtalin bú með þetta
hlutfall yfír 130 til viðbótar þeim
sem þegar eru talin úr hópi allra
hæstu búa í mati um gerð: Hestbú-
ið, Arbær og Kambur í Reykhól-
sveit, bæði búin á Melum í Ames-
hreppi, Heiðarbær í Kirkjubóls-
hreppi, Gröf í Bitru, Stekkjardal-
ur, Sölvabakki og Stóra-Búrfell í
Austur-Húnavatnssýslu, Stóru-
Akrar í Skagafirði, Hólsgerði í
Eyjafjarðarsveit, Björg og Arteig-
ur í Köldukinn, bæði búin í Bald-
ursheimi, Arnarvatn og Vagn-
brekka í Mývatnssveit, Skarða-
borg í Reykjahverfi. Það er varla
hrein tilviljun hve stór hluti hrúta,
sem skipa efstu sætin úr BLUP
Freyr 6/2004 - 351