Freyr

Árgangur

Freyr - 01.09.2004, Blaðsíða 49

Freyr - 01.09.2004, Blaðsíða 49
eru í fullu samræmi fyrir reynslu af ári eldri dætrum þeirra í af- kvæmahópum á Hesti. Dóni 00- 872 á einnig stóran hóp af vetur- gömlum ám sem sýna tæplega nægjanlega mikla frjósemi. Upplýsingar frá vorinu 2004 Þessi grein er skrifuð nokkru áður en fullnaðaruppgjöri á vor- upplýsingum 2004 er lokið en samt eru komnar mjög miklar upplýsingar í uppgjör fyrir dætur sæðingahrútanna. Hér á eftir skal gerð grein fyrir nokkru af því sem þar blasir nú við úr tölulegum nið- urstöðum. Af eldri hrútum vekur athygli að dætur Búts 93-982, Pela 94-810 og Malar 95-812 eru að sýna lík- lega enn betri niðurstöðu um frjó- semi dætra en nokkru sinni áður. Veturgömlu æmar undan Hnykk 95-875 standa sig ekki nægjan- lega. Þá em dætur Teigs 96-862 að gefa mynd unt frjósemi dætra sem er enn verri en hjá veturgömlu án- unt undan honum árið 2003. Dæt- ur bæði Stúfs 97-854 og Glæs 97- 861 em að sýna of slaka fijósemi áfram. Hins vegar bendir allt til að dætur Sónars 97-860 séu að springa út eins og ætíð var vænst í ljósi heimareynslu. Dætur Hængs 98-848 sýna ákaflega góða frjó- semi og ótrúlegir yfirburðir að þessu leyti virðast áfram koma fram hjá dætmm Stapa 98-866. Mestu breytingar frá fyrra ári virð- ast hins vegar koma fram hjá dætr- um Sfyrmis 98-852 en dætur hans, sem upplýsingar em komnar um úr uppgjöri, em ekki að sýna nægj- anlega góða frjósemi vorið 2004. Dætur Nála 98-870 virðast einnig heldur bregðast með frjósemi vor- ið 2004. Víðir 98-887 og Kostur 98-858 eiga að vísu enn fremur takmarkaðan fjölda dætra í upp- gjöri en frjósemi hjá þessum vet- urgömlu dætrum þeirra vorið 2004 virðist frábærlega góð. Rétt er að Einkunnir sæðingarhrúta í ágústlok 2004, frh. Hrútar Nafn Númer Fjöldi Lömb Eink. Afurðaár Dætur Frjósemi Eink. Sekkur 97-836 2200 103 818 7 109 Dalur 97-838 1122 102 393 16 124 Klængur 97-839 797 101 342 14 118 Lækur 97-843 2250 100 664 10 110 Neisti 97-844 459 100 131 16 113 Sjóöur 97-846 2052 101 457 3 105 Kóngur 97-847 569 101 185 7 107 Stúfur 97-854 459 102 147 -1 98 Sónar 97-860 614 101 72 1 101 Glær 97-861 635 102 210 -4 95 Fengur 97-863 343 100 103 -7 97 Bjargvættur 97-869 1154 100 339 9 114 Austri 98-831 636 101 181 5 104 Freyr 98-832 390 102 138 -12 94 Morró 98-845 503 100 167 20 117 Hængur 98-848 928 100 165 3 110 Spónn 98-849 1336 101 460 -1 98 Flotti 98-850 1850 102 551 -3 97 Styrmir 98-852 786 101 159 9 112 Hagi 98-857 1059 101 367 5 106 Túli 98-858 2235 103 674 7 107 Kani 98-864 348 100 80 13 113 Ljómi 98-865 577 101 164 3 102 Stapi 98-866 521 100 95 28 124 Náli 98-870 1036 100 267 1 105 Glæsir 98-876 522 106 (111 0 100) Blesi 98-884 148 100 ( ) Baukur 98-886 314 101 (66 7 105) Víöir 98-887 304 109 (144 7 106) Kostur 98-895 138 110 (77 28 125) Bessi 99-851 1328 101 334 0 100 Hörvi 99-856 1129 102 324 5 106 Vinur 99-867 1267 101 295 7 109 Arfi 99-873 732 101 166 12 113 Boli 99-874 774 101 204 7 109 Styggur 99-877 625 105 (55 2 101) Fífill 99-879 189 105 (20 -12 96) Kúöi 99-888 151 101 (43 9 105) Snoddi 99-896 231 104 (23 13 112) Farsæll 99-898 (79 96 33 -13 93) Partur 99-914 (435 101 88 0 98) Áll 00-868 1567 101 298 6 108 Lóöi 00-871 1298 101 250 6 112 Dóni 00-872 987 101 161 -1 101 Leki 00-880 1287 106 (50 7 105) Eir 00-881 888 101 (45 -5 95) Moli 00-882 387 108 (24 3 101) Rektor 00-889 401 99 (2 -16 102) Abel 00-890 384 101 (31 -3 104) Dreitill 00-891 407 100 (24 -15 94) Toppur 00-897 222 105 (31 9 108) Timon 00-901 (162 107 10 -13 95) Spakur 00-909 (215 102 17 3 103) Otur 00-910 (250 100 17 7 103) Snúöur 00-911 (180 107 58 0 103) Snær 00-915 (94 99 1 -5 99) Þokki 01-878 380 101 (2 -18 96) Freyr 6/2004 - 491
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.