Freyr

Árgangur

Freyr - 01.09.2004, Síða 49

Freyr - 01.09.2004, Síða 49
eru í fullu samræmi fyrir reynslu af ári eldri dætrum þeirra í af- kvæmahópum á Hesti. Dóni 00- 872 á einnig stóran hóp af vetur- gömlum ám sem sýna tæplega nægjanlega mikla frjósemi. Upplýsingar frá vorinu 2004 Þessi grein er skrifuð nokkru áður en fullnaðaruppgjöri á vor- upplýsingum 2004 er lokið en samt eru komnar mjög miklar upplýsingar í uppgjör fyrir dætur sæðingahrútanna. Hér á eftir skal gerð grein fyrir nokkru af því sem þar blasir nú við úr tölulegum nið- urstöðum. Af eldri hrútum vekur athygli að dætur Búts 93-982, Pela 94-810 og Malar 95-812 eru að sýna lík- lega enn betri niðurstöðu um frjó- semi dætra en nokkru sinni áður. Veturgömlu æmar undan Hnykk 95-875 standa sig ekki nægjan- lega. Þá em dætur Teigs 96-862 að gefa mynd unt frjósemi dætra sem er enn verri en hjá veturgömlu án- unt undan honum árið 2003. Dæt- ur bæði Stúfs 97-854 og Glæs 97- 861 em að sýna of slaka fijósemi áfram. Hins vegar bendir allt til að dætur Sónars 97-860 séu að springa út eins og ætíð var vænst í ljósi heimareynslu. Dætur Hængs 98-848 sýna ákaflega góða frjó- semi og ótrúlegir yfirburðir að þessu leyti virðast áfram koma fram hjá dætmm Stapa 98-866. Mestu breytingar frá fyrra ári virð- ast hins vegar koma fram hjá dætr- um Sfyrmis 98-852 en dætur hans, sem upplýsingar em komnar um úr uppgjöri, em ekki að sýna nægj- anlega góða frjósemi vorið 2004. Dætur Nála 98-870 virðast einnig heldur bregðast með frjósemi vor- ið 2004. Víðir 98-887 og Kostur 98-858 eiga að vísu enn fremur takmarkaðan fjölda dætra í upp- gjöri en frjósemi hjá þessum vet- urgömlu dætrum þeirra vorið 2004 virðist frábærlega góð. Rétt er að Einkunnir sæðingarhrúta í ágústlok 2004, frh. Hrútar Nafn Númer Fjöldi Lömb Eink. Afurðaár Dætur Frjósemi Eink. Sekkur 97-836 2200 103 818 7 109 Dalur 97-838 1122 102 393 16 124 Klængur 97-839 797 101 342 14 118 Lækur 97-843 2250 100 664 10 110 Neisti 97-844 459 100 131 16 113 Sjóöur 97-846 2052 101 457 3 105 Kóngur 97-847 569 101 185 7 107 Stúfur 97-854 459 102 147 -1 98 Sónar 97-860 614 101 72 1 101 Glær 97-861 635 102 210 -4 95 Fengur 97-863 343 100 103 -7 97 Bjargvættur 97-869 1154 100 339 9 114 Austri 98-831 636 101 181 5 104 Freyr 98-832 390 102 138 -12 94 Morró 98-845 503 100 167 20 117 Hængur 98-848 928 100 165 3 110 Spónn 98-849 1336 101 460 -1 98 Flotti 98-850 1850 102 551 -3 97 Styrmir 98-852 786 101 159 9 112 Hagi 98-857 1059 101 367 5 106 Túli 98-858 2235 103 674 7 107 Kani 98-864 348 100 80 13 113 Ljómi 98-865 577 101 164 3 102 Stapi 98-866 521 100 95 28 124 Náli 98-870 1036 100 267 1 105 Glæsir 98-876 522 106 (111 0 100) Blesi 98-884 148 100 ( ) Baukur 98-886 314 101 (66 7 105) Víöir 98-887 304 109 (144 7 106) Kostur 98-895 138 110 (77 28 125) Bessi 99-851 1328 101 334 0 100 Hörvi 99-856 1129 102 324 5 106 Vinur 99-867 1267 101 295 7 109 Arfi 99-873 732 101 166 12 113 Boli 99-874 774 101 204 7 109 Styggur 99-877 625 105 (55 2 101) Fífill 99-879 189 105 (20 -12 96) Kúöi 99-888 151 101 (43 9 105) Snoddi 99-896 231 104 (23 13 112) Farsæll 99-898 (79 96 33 -13 93) Partur 99-914 (435 101 88 0 98) Áll 00-868 1567 101 298 6 108 Lóöi 00-871 1298 101 250 6 112 Dóni 00-872 987 101 161 -1 101 Leki 00-880 1287 106 (50 7 105) Eir 00-881 888 101 (45 -5 95) Moli 00-882 387 108 (24 3 101) Rektor 00-889 401 99 (2 -16 102) Abel 00-890 384 101 (31 -3 104) Dreitill 00-891 407 100 (24 -15 94) Toppur 00-897 222 105 (31 9 108) Timon 00-901 (162 107 10 -13 95) Spakur 00-909 (215 102 17 3 103) Otur 00-910 (250 100 17 7 103) Snúöur 00-911 (180 107 58 0 103) Snær 00-915 (94 99 1 -5 99) Þokki 01-878 380 101 (2 -18 96) Freyr 6/2004 - 491

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.