Freyr

Árgangur

Freyr - 01.01.2002, Blaðsíða 6

Freyr - 01.01.2002, Blaðsíða 6
Gæðastjórnun í hrossa- rækt - fyrstu búin hljóta viðurkenningu ✓ Asíðastliðnu ári var farið af stað með tilraunaverkefni á vegum Bændasamtakanna sem lýtur að innra eftirliti á hrossaræktarbúum á þeim þáttum sem taka á ræktunar- bókhaldi, Iandnýtingu og um- hirðu. Þetta verkefni er nú að aflokinni endurskoðun að fær- ast af tilraunastigi yfír á fast- ara form en fyrstu hrossarækt- arbúin, sem tóku þátt í þessu og stóðust allar þær kröfur sem gerðar eru, hlutu viðurkenn- ingu á Ráðstefnunni „Hrossa- rækt 2001“ sem haldin var í nóvember síðastliðnum. Þeir hrossai æktendur sem hér um ræðir eru eftirfarandi: Bjami Maronsson, Asgeirs- brekku, Skag. Guðrún Bjarnadóttir, Þóreyjar- núpi, V-Hún. Haraldur og Jóhanna, Hrafn- kelsstöðum 1, Arn. Hólaskóli, Hólum í Hjaltadal, Skag. Keldudalsbúið ehf., Keldudal, Skag. Ingimar Ingimarsson, Ytra- Skörðugili, Skag. Jón Gíslason, Hofi í Vatnsdal, A-Hún. Rétt er að rifja upp að til þess Gæðamerki hrossaræktarinnar. að hrossaræktarbú nái viðurkenn- ingu Bændasamtaka Islands um gæðastýringu í hrossarækt þarf eftirfarandi skilyrðum að vera fullnægt: Öll folöld sem fæðast á búinu og eru sett á til lífs standist kröf- ur um öruggar ættfærslur og ein- staklingsmerkingar. (Gæða- skýrsluhald). Allt land sem hrossaræktarbúið notar undir starfsemina standist kröfur um sjálfbæra landnýtingu. (Gæða-landnýting). Hrossaræktarbúið noti staðfest gæðakerfi sem tryggi öflugt eftir- lit með heilbrigði og aðbúnaði hrossanna. (Gæða-umhirða). Þessum búum er síðan heimilt að nota gæðamerki hrossaræktar- innar (sjá mynd) til að auðkenna afurðir sínar. ÁS Fulltrúar þeirra hrossaræktarbúa sem hlutu viðurkenningu BÍ fyrir gæða- stjórnun haustið 2001. (Ljósm. Hulda Geirsdóttir). | 2-Freyr 1/2002
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.