Freyr

Árgangur

Freyr - 01.01.2002, Blaðsíða 27

Freyr - 01.01.2002, Blaðsíða 27
Sýnlngarhaldið í hrossa- ræktlnni 2001 Þátttaka Kynbótasýningar voru með sama sniði og nú um margra ára skeið þar sem haldnar eru héraðs- sýningar víðs vegar um landið. Það eru búnaðarsamböndin á hverju svæði sem undirbúa og halda sýningamar, oftast í sam- starfi við hrossaræktarsamtök eða sambönd. I ár voru kveðnir upp alls 1226 dómar en þar af voru 1049 fullnaðardómar, þ.e. bæði sköpulag og hæfileikar. Mest var þátttakan á svæði Búnaðarsam- bands Suðurlands en þar kom fram ríflega helmingur hross- anna. Þetta er nokkru fleira en kom til dóms árið 1999 sem var fyrsta árið milli landsmóta á tveggja ára fresti en til saman- burðar voru dómarnir alls 1771 árið 2000. Reglan hefur ávallt verið sú að fleiri hross koma til dóms þau árin sem landsmót eru. í 1. töflu má sjá þróunina í þes- sum efnum hin seinni ár. 1. tafla. Þátttaka í kynbótasýningum síðustu árin 1996 1997 1998 1999 2000 2001 Heildarfjöldi dóma 1502 1429 1473 1134 1771 1226 Fjöldi fullnaðardóma 1343 1236 1304 979 1578 1049 Hross fullnaðardæmd 1148 1101 1108 878 1185 940 Endursýnd innan ársins 17% 12% 18% 12% 33% 12% Eins og sést glögglega í l. töflu þá segir heildarfjöldi dóma ekki alla söguna því að í mörg- um tilfellum er verið að sýna sama hrossið oftar en einu sinni. Þama sést greinileg tilhneiging í þá átt að þau árin, sem um stór- mót er að ræða, þá er meira um endursýningar. Þannig var til 2. Tafla Fjöldi dóma á héraðssýningum og fjórðungsmóti árið 2001 Mótsnúmer Stóðhestar 6 vetra oe Stóðhestar 5 vetra Stóðhestar 4 vetra Ungfolar Hryssur d) o <0 i_ +* 0) > Hryssur 6 vetra Hryssur 5 vetra Hryssur 4 vetra Alls Sk. Fd. Sk. Fd. Sk. Fd. Sk. Sk. Fd. Sk. Fd. Sk. Fd. Sk. Fd. Sk. Fd. Sauðárkrókur I 1 9 8 11 8 10 4 1 3 2 1 1 35 23 Víðidalur I 2 4 4 7 5 15 3 2 2 1 1 29 15 Víðidalur II 3 17 17 16 12 26 16 1 44 41 31 24 16 13 9 7 160 130 Gaddstaðaflatir I 4 24 21 30 26 25 13 2 70 66 62 59 42 38 23 15 278 238 Sauðárkrókur II 5 5 5 10 8 13 7 35 32 21 20 11 10 5 4 100 86 Húnaver 6 2 2 2 1 4 2 9 8 16 16 4 4 2 2 39 35 Melgerðismelar 7 7 5 9 6 5 2 3 28 24 17 17 12 9 3 2 84 65 Borgames 8 13 13 12 11 11 7 3 44 43 28 28 14 13 6 4 131 119 Stekkhólmi 10 3 3 1 1 2 2 6 6 6 6 3 3 2 2 23 23 FM vesturlands Kaldármelum 11 3 3 3 3 1 1 6 6 4 4 4 4 2 2 23 23 Borgames II 12 1 8 8 6 6 4 4 3 3 22 21 Vindheimamelar 13 3 3 3 3 3 3 31 29 33 31 22 20 4 3 99 92 Gaddstaðaflatir II 14 11 11 3 3 1 77 73 43 38 43 41 14 7 192 173 Homafjörður 15 1 2 6 6 2 1 11 7 Alls 101 95 108 88 116 72 13 369 346 268 250 176 160 75 52 1 226 1049 Freyr 1/2002-23 |
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.