Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.01.2002, Qupperneq 27

Freyr - 01.01.2002, Qupperneq 27
Sýnlngarhaldið í hrossa- ræktlnni 2001 Þátttaka Kynbótasýningar voru með sama sniði og nú um margra ára skeið þar sem haldnar eru héraðs- sýningar víðs vegar um landið. Það eru búnaðarsamböndin á hverju svæði sem undirbúa og halda sýningamar, oftast í sam- starfi við hrossaræktarsamtök eða sambönd. I ár voru kveðnir upp alls 1226 dómar en þar af voru 1049 fullnaðardómar, þ.e. bæði sköpulag og hæfileikar. Mest var þátttakan á svæði Búnaðarsam- bands Suðurlands en þar kom fram ríflega helmingur hross- anna. Þetta er nokkru fleira en kom til dóms árið 1999 sem var fyrsta árið milli landsmóta á tveggja ára fresti en til saman- burðar voru dómarnir alls 1771 árið 2000. Reglan hefur ávallt verið sú að fleiri hross koma til dóms þau árin sem landsmót eru. í 1. töflu má sjá þróunina í þes- sum efnum hin seinni ár. 1. tafla. Þátttaka í kynbótasýningum síðustu árin 1996 1997 1998 1999 2000 2001 Heildarfjöldi dóma 1502 1429 1473 1134 1771 1226 Fjöldi fullnaðardóma 1343 1236 1304 979 1578 1049 Hross fullnaðardæmd 1148 1101 1108 878 1185 940 Endursýnd innan ársins 17% 12% 18% 12% 33% 12% Eins og sést glögglega í l. töflu þá segir heildarfjöldi dóma ekki alla söguna því að í mörg- um tilfellum er verið að sýna sama hrossið oftar en einu sinni. Þama sést greinileg tilhneiging í þá átt að þau árin, sem um stór- mót er að ræða, þá er meira um endursýningar. Þannig var til 2. Tafla Fjöldi dóma á héraðssýningum og fjórðungsmóti árið 2001 Mótsnúmer Stóðhestar 6 vetra oe Stóðhestar 5 vetra Stóðhestar 4 vetra Ungfolar Hryssur d) o <0 i_ +* 0) > Hryssur 6 vetra Hryssur 5 vetra Hryssur 4 vetra Alls Sk. Fd. Sk. Fd. Sk. Fd. Sk. Sk. Fd. Sk. Fd. Sk. Fd. Sk. Fd. Sk. Fd. Sauðárkrókur I 1 9 8 11 8 10 4 1 3 2 1 1 35 23 Víðidalur I 2 4 4 7 5 15 3 2 2 1 1 29 15 Víðidalur II 3 17 17 16 12 26 16 1 44 41 31 24 16 13 9 7 160 130 Gaddstaðaflatir I 4 24 21 30 26 25 13 2 70 66 62 59 42 38 23 15 278 238 Sauðárkrókur II 5 5 5 10 8 13 7 35 32 21 20 11 10 5 4 100 86 Húnaver 6 2 2 2 1 4 2 9 8 16 16 4 4 2 2 39 35 Melgerðismelar 7 7 5 9 6 5 2 3 28 24 17 17 12 9 3 2 84 65 Borgames 8 13 13 12 11 11 7 3 44 43 28 28 14 13 6 4 131 119 Stekkhólmi 10 3 3 1 1 2 2 6 6 6 6 3 3 2 2 23 23 FM vesturlands Kaldármelum 11 3 3 3 3 1 1 6 6 4 4 4 4 2 2 23 23 Borgames II 12 1 8 8 6 6 4 4 3 3 22 21 Vindheimamelar 13 3 3 3 3 3 3 31 29 33 31 22 20 4 3 99 92 Gaddstaðaflatir II 14 11 11 3 3 1 77 73 43 38 43 41 14 7 192 173 Homafjörður 15 1 2 6 6 2 1 11 7 Alls 101 95 108 88 116 72 13 369 346 268 250 176 160 75 52 1 226 1049 Freyr 1/2002-23 |

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.