Freyr

Árgangur

Freyr - 01.01.2002, Blaðsíða 30

Freyr - 01.01.2002, Blaðsíða 30
Vordís frá Auðsholtshjáleigu, hæst dæmda 4ra vetra hryssa landsins á ár- inu 2001, knapi Þórður Þorgeirsson. (Ljósmyndir Eiríkur Jónsson). vera á því að fram komi nýjar stjörnur þrátt fyrir að líklega fari menn sér eitthvað hægar í tamn- ingum og þjálfun árin milli landsmóta. Hér á eftir er tekinn saman listi yfir þrjú hæst dæmdu hrossin í hverjum aldursflokki yfir landið. Hryssur 4ra vetra 97287054 Vordís frá Auðsholtshjáleigu. Ræktandi: Gunnar Arnarson F: Orri frá Þúfu M: Limra frá Laugarvatni, S:8,04 H:8,53 Ae:8,34. 97288901 Náð frá Efsta-dal II. Ræktandi: Snæbjöm Sigurðsson F: Númi frá Þóroddsstöðum M: Drottning frá Laugarvatni, S:8,l I H:7,98 Ae:8,03. 97235616 Gletta frá Neðri- Hrepp. Ræktendur:Björn og Einar F: Gustur frá Hóli M: Vaka frá Kleifum, S:7,59 H:8,27 Ae: 8,00. Hryssur 5 vetra 96225405 Bylgja frá Garðabæ. Ræktandi: Höskuldur Hildibrandsson F: Kjarval frá Sauðárkróki M: Hildur frá Garðabæ, S:8,03 H:8,36 Ae:8,23. 96286253 Frigg frá Heiði. Ræktandi: Páll Melsted F: Elrir frá Heiði M: Fjöður frá Heiði, S:8,31 H:8,16 Ae:8,22. 96265493 Sól frá Efri- Rauðalæk. Ræktandi: Guðlaugur Arason F: Galsi frá Sauðárkróki M: Saga frá Þverá S:7,99 H:8,36 Ae:8,21. Hryssur 6 vetra 95288026 Ösp frá Háholti. Ræktandi: Már Haraldsson F: Þytur frá Hóli M: Kylja frá Háholti, S:8,09 H:8,60 Ae:8,39. 95286920 Hlín frá Feti. Ræktandi: Brynjar Vilmundarsson F: Kraflar frá Miðsitju M: Hmnd frá Skálmholti, S:8,00 H:8,64 Ae:8,39. 95286563 Syrpa frá Kálfholti. Ræktandi Jónas Jónsson F: Asi frá Kálfholti M: Blíða frá Kálfholti, S:8,09 H:8,28 Ae:8,21. Hryssur 7 vetra og eldri 94258629 Sif frá Flugumýri II. Ræktandi: Eyrún Anna Sigurðar- dóttir F: Kormákur frá Flugumýri II M: Sandra frá Flugumýri S:8,05 H:8,63 Ae:8,40. 94258659 Góa frá Hjarðar- haga. Ræktandi: Pálmi A. Runólfsson F: Þorri frá Þúfu M: Melódía frá Hjarðarhaga S:8,04 H:8,48 Ae:8,30. 93286105 Spurning frá Kirkju- bæ. Ræktandi: Kirkjubæjarbúið F: Flygill frá Votmúla M: Fluga frá Kirkjubæ, S:8,26 H:8,33 Ae:8,30. Stóðhestar 4ra vetra 97157341 Marvin frá Hafsteinsstöðum. Ræktandi: Hildur Claessen F: Galsi frá Sauðárkróki M: Sýn frá Hafsteinsstöðum, S:7,91 H:8,33 Ae:8,16. 97184211 Djáknar frá Hvammi. Ræktandi:Kristinn Eyjólfsson F: Jarl frá Búðardal M: Djásn frá Heiði, S:8,04 H:8,18 Ae:8,12. 97186183 Sær frá Bakkakoti. Ræktandi: Arsæll Jónsson F: Orri frá Þúfu M: Sæla frá Gerðum, S:7,83 H:8,23 Ae:8,07. Stóðhestar 5 vetra 96125014 Ófeigur frá Þorláks- stöðum. Ræktandi: Kristján Bjamason F: Nökkvi frá V-Geldingaholti | 26-Freyr 1/2002
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.