Freyr - 01.01.2002, Qupperneq 30
Vordís frá Auðsholtshjáleigu, hæst dæmda 4ra vetra hryssa landsins á ár-
inu 2001, knapi Þórður Þorgeirsson. (Ljósmyndir Eiríkur Jónsson).
vera á því að fram komi nýjar
stjörnur þrátt fyrir að líklega fari
menn sér eitthvað hægar í tamn-
ingum og þjálfun árin milli
landsmóta. Hér á eftir er tekinn
saman listi yfir þrjú hæst dæmdu
hrossin í hverjum aldursflokki
yfir landið.
Hryssur 4ra vetra
97287054 Vordís frá
Auðsholtshjáleigu. Ræktandi:
Gunnar Arnarson
F: Orri frá Þúfu M: Limra frá
Laugarvatni, S:8,04 H:8,53
Ae:8,34.
97288901 Náð frá Efsta-dal II.
Ræktandi: Snæbjöm Sigurðsson
F: Númi frá Þóroddsstöðum M:
Drottning frá Laugarvatni, S:8,l I
H:7,98 Ae:8,03.
97235616 Gletta frá Neðri-
Hrepp. Ræktendur:Björn og
Einar
F: Gustur frá Hóli M: Vaka frá
Kleifum, S:7,59 H:8,27 Ae: 8,00.
Hryssur 5 vetra
96225405 Bylgja frá Garðabæ.
Ræktandi: Höskuldur
Hildibrandsson
F: Kjarval frá Sauðárkróki M:
Hildur frá Garðabæ, S:8,03
H:8,36 Ae:8,23.
96286253 Frigg frá Heiði.
Ræktandi: Páll Melsted
F: Elrir frá Heiði M: Fjöður frá
Heiði, S:8,31 H:8,16 Ae:8,22.
96265493 Sól frá Efri-
Rauðalæk. Ræktandi: Guðlaugur
Arason
F: Galsi frá Sauðárkróki M: Saga
frá Þverá S:7,99 H:8,36 Ae:8,21.
Hryssur 6 vetra
95288026 Ösp frá Háholti.
Ræktandi: Már Haraldsson
F: Þytur frá Hóli M: Kylja frá
Háholti, S:8,09 H:8,60 Ae:8,39.
95286920 Hlín frá Feti.
Ræktandi: Brynjar Vilmundarsson
F: Kraflar frá Miðsitju M: Hmnd
frá Skálmholti, S:8,00 H:8,64
Ae:8,39.
95286563 Syrpa frá Kálfholti.
Ræktandi Jónas Jónsson
F: Asi frá Kálfholti M: Blíða frá
Kálfholti, S:8,09 H:8,28 Ae:8,21.
Hryssur 7 vetra og eldri
94258629 Sif frá Flugumýri II.
Ræktandi: Eyrún Anna Sigurðar-
dóttir
F: Kormákur frá Flugumýri II M:
Sandra frá Flugumýri S:8,05
H:8,63 Ae:8,40.
94258659 Góa frá Hjarðar-
haga. Ræktandi: Pálmi A.
Runólfsson
F: Þorri frá Þúfu M: Melódía frá
Hjarðarhaga S:8,04 H:8,48
Ae:8,30.
93286105 Spurning frá Kirkju-
bæ. Ræktandi: Kirkjubæjarbúið
F: Flygill frá Votmúla M: Fluga
frá Kirkjubæ, S:8,26 H:8,33
Ae:8,30.
Stóðhestar 4ra vetra
97157341 Marvin frá
Hafsteinsstöðum. Ræktandi:
Hildur Claessen
F: Galsi frá Sauðárkróki M: Sýn
frá Hafsteinsstöðum, S:7,91
H:8,33 Ae:8,16.
97184211 Djáknar frá Hvammi.
Ræktandi:Kristinn Eyjólfsson
F: Jarl frá Búðardal M: Djásn frá
Heiði, S:8,04 H:8,18 Ae:8,12.
97186183 Sær frá Bakkakoti.
Ræktandi: Arsæll Jónsson
F: Orri frá Þúfu M: Sæla frá
Gerðum, S:7,83 H:8,23 Ae:8,07.
Stóðhestar 5 vetra
96125014 Ófeigur frá Þorláks-
stöðum. Ræktandi: Kristján
Bjamason
F: Nökkvi frá V-Geldingaholti
| 26-Freyr 1/2002