Freyr

Árgangur

Freyr - 01.01.2002, Blaðsíða 31

Freyr - 01.01.2002, Blaðsíða 31
M: Komma frá Þorláksstöðum, S:8,15 H:8,49 Ae:8,36. 96187983 Forseti frá Vorsabæ II. Ræktandi: Bjöm Jónsson F: Hrafn frá Holtsmúla M: Litla- Jörp frá Vorsabæ II, S:8,24 H:8,43 Ae:8,36. 96184553 Nagli frá Þúfu. Ræktandi: Indriði Ólafsson F: Orri frá Þúfu M: Rák frá Þúfu, S:8,32 H:8,34 Ae:8,33. Stóðhestar 6 vetra og eldri 94188611 Stjarni frá Dals- mynni. Ræktandi: Amgrímur Ingimundarson F: Orri frá Þúfu M: Hátíð frá Hrepphólum, S:7,98 H:8,67 Ae:8,40. 95165864 Kraftur frá Bringu. Ræktandi: Jóna Sigurðardóttir F: Gustur frá Hóli M: Salka frá Kvíabekk, S:8,17 H:8,54 Ae:8,39. 95184166 Dropi frá Stóra-Dal. Ræktandi: Ragnar M. Lámsson F: Sproti frá Hæli M: Dáð frá Stóra-Dal, S:8,32 H:8,30 Ae:8,31. Sé litið yfir þennan lista sést að þessi hross koma víða að sem bendir til þess að breiddin sé mikil í hrossaræktinni og margir ræktendur sem láta að sér kveða. Annað sem er mjög greinilegt er að það sem að baki stendur í ætt- artrénu eru velþekkt nöfn í flest- um tilfellum, þéttriðið net - lítið af tilviljunum. Alltaf er mest spennandi að fylgjast með hvað kemur fram í yngstu flokkunum. Að þessu sinni urðu þar engin vonbrigði því að á héraðssýn- ingu í Reykjavík spratt fram hreint ótrúleg hryssa, Vordís frá Auðsholtshjáleigu, undan Orra og Bylgja frá Garðabæ, hæst dæmda 5 vetra hryssa á landinu árið 2001, knapi Janus Eiríksson. Angadótturinni Limrn frá Laug- arvatni. Engum hefði dottið í hug að hér færi 4ra vetra tryppi, slíkt var aflið og snerpan. Þá var í 4ra vetra flokki athygliverð hryssa á vorsýningu á Hellu, Náð frá Efsta-dal II, ekki síst fyrir þær sakir að vera fyrsta afkvæmi Núma frá Þóroddsstöðum til dóms. Ef þessi hryssa er dæmi- gerð fyrir það sem hann mun skila þá er Númi líklegur til að verða farsæll hestur. Þriðja af þessum yngstu hryssum er síðan fjörgammurinn Gletta frá Neðri- Hrepp sem kom sá og sigraði á fjórðungsmóti Vestlendinga. Hér er á ferðinni dæmigert afkvæmi Gusts frá Hóli, spriklandi fjörugt ganghross en fjærri því nægilega glæsilegt að sköpulagi til. í yngsta flokki stóðhesta var efstur yfir árið Marvin frá Haf- steinsstöðum undan Galsa frá Sauðárkróki og sammæðra þeim fræga Huga frá Hafsteinsstöðum. Hann kom fram á sýningu á Sauðárkróki, er þokkalega gerður foli, afar faxprúður, flugrúmur á brokki og skeiði og viljugur vel. Töltið þó í slakari kanti eins og virðist brenna við hjá Galsa. Næstur í röð er Djáknar frá Hvammi, sammæðra Dyn frá sama stað og undan Jarli frá Búð- ardal. Þarna er á ferðinni hestefni og auðþekktir taktar úr afanum, Kjarnholta-Kolfinni, gefa góð fyrirheit en svo er að sjá hvemig málin þróast með meiri tamn- ingu. Þriðji folinn í yngsta ald- ursflokki er síðan Sær frá Bakka- koti sem hlýtur að teljast afar spennandi ef litið er til ættarinn- ar, afkvæmi tveggja stórstjarna Sælu frá Gerðum og Orra frá Þúfu. Af fyrstu frammistöðu að dæma eru góðar líkur til að Sær standi undir væntingum, glæsile- gur á tölti og sást glitta í skeið. Afkvæmahross á árinu Á fjórðungsmóti kom fram stóðhestur til heiðursverðlauna fyrir afkvæmi en það þykja jafn- an mikil tíðindi. Þetta var að sjálfsögðu sá litfagri Oddur frá Selfossi og má segja að þátttaka afkvæmahóps Odds hafi lyft kynbótaþætti mótsins verulega. Freyr 1/2002-27 I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.