Freyr

Árgangur

Freyr - 01.01.2002, Blaðsíða 32

Freyr - 01.01.2002, Blaðsíða 32
* Ösp frá Háholti, hæst dæmda 6 vetra Sigurður Óli Kristinsson. Samstæð hross í framgöngu, hreingeng og fjölhæf. Sýning á afkvæmahópi Odds sannaði enn hversu mikilvægur þáttur slíkar sýningar eru í kynbótastarfinu. Bæði stórskemmtilegar en ekki síður lærdómsríkar því að þó svo að tölur um dóma og kyn- hryssa á landinu árið 2001, knapi bótamat séu góðar til síns brúks þá jafnast ekkert á við það fyrir fólk að upplifa sérkenni hvers hóps með þessum hætti. Hér á eftir birtast upplýsingar sem lig- gja til grundvallar heiðursverð- launum Odds ásamt dóms- orðum. Marvin frá Hafsteinsstöðum, hæst dæmdi 4ra vetra stórhestur á landinu árið 2001 Stóðhestur með afkvæmum - Heiðursverðlaun IS1987.1.87-700 Oddur frá Selfossi Litur: Leirljós Ræktandi: Magnús Hákonarson, Selfossi Eigendur: Einar Öder Magnússon, Hrossaræktarsamband Vesturlands og Hrossaræktarsamtök A-Hún. Kynbótamat: Höfuð 119 Háls, herðar og bógar 122 Bak og lend 117 Samræmi 126 Fótagerð 102 Vilji 119 Réttleiki 99 Geðslag 121 Hófar 119 Prúðleiki 105 Tölt 112 Brokk 108 Skeið 125 Stökk 124 Fegurð í reið 116 Hæð á herðar -0.7 Dómsorð Afkvæmi Odds eru tæp meðal- hross að stærð, þau eru fremur fínleg á höfuð, hálsinn er meðal- reistur og oftast mjúkur og vel settur. Yfirlína er vel vöðvuð. Afkvæmin eru sívalvaxin og hlutfallarétt. Fætur og réttleiki eru í meðallagi en hófar efnis- þykkir og sterkir. Prúðleiki á fax og tagl er þokkalegur. Afkvæmi Odds eru fjölhæf ganghross, mjúk, hreingeng og snörp á stökki og skeiði. Þau eru viljug og samvinnu- þýð. Oddur gefur fjölhæf og mjúk ganghross, hann hlýtur heiðurs- verðlaun fyrir afkvæmi. | 28-Freyr 1/2002
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.