Freyr

Árgangur

Freyr - 01.01.2002, Síða 32

Freyr - 01.01.2002, Síða 32
* Ösp frá Háholti, hæst dæmda 6 vetra Sigurður Óli Kristinsson. Samstæð hross í framgöngu, hreingeng og fjölhæf. Sýning á afkvæmahópi Odds sannaði enn hversu mikilvægur þáttur slíkar sýningar eru í kynbótastarfinu. Bæði stórskemmtilegar en ekki síður lærdómsríkar því að þó svo að tölur um dóma og kyn- hryssa á landinu árið 2001, knapi bótamat séu góðar til síns brúks þá jafnast ekkert á við það fyrir fólk að upplifa sérkenni hvers hóps með þessum hætti. Hér á eftir birtast upplýsingar sem lig- gja til grundvallar heiðursverð- launum Odds ásamt dóms- orðum. Marvin frá Hafsteinsstöðum, hæst dæmdi 4ra vetra stórhestur á landinu árið 2001 Stóðhestur með afkvæmum - Heiðursverðlaun IS1987.1.87-700 Oddur frá Selfossi Litur: Leirljós Ræktandi: Magnús Hákonarson, Selfossi Eigendur: Einar Öder Magnússon, Hrossaræktarsamband Vesturlands og Hrossaræktarsamtök A-Hún. Kynbótamat: Höfuð 119 Háls, herðar og bógar 122 Bak og lend 117 Samræmi 126 Fótagerð 102 Vilji 119 Réttleiki 99 Geðslag 121 Hófar 119 Prúðleiki 105 Tölt 112 Brokk 108 Skeið 125 Stökk 124 Fegurð í reið 116 Hæð á herðar -0.7 Dómsorð Afkvæmi Odds eru tæp meðal- hross að stærð, þau eru fremur fínleg á höfuð, hálsinn er meðal- reistur og oftast mjúkur og vel settur. Yfirlína er vel vöðvuð. Afkvæmin eru sívalvaxin og hlutfallarétt. Fætur og réttleiki eru í meðallagi en hófar efnis- þykkir og sterkir. Prúðleiki á fax og tagl er þokkalegur. Afkvæmi Odds eru fjölhæf ganghross, mjúk, hreingeng og snörp á stökki og skeiði. Þau eru viljug og samvinnu- þýð. Oddur gefur fjölhæf og mjúk ganghross, hann hlýtur heiðurs- verðlaun fyrir afkvæmi. | 28-Freyr 1/2002

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.