Freyr

Árgangur

Freyr - 01.01.2002, Blaðsíða 20

Freyr - 01.01.2002, Blaðsíða 20
ivr bestu tímana af fjórtán þeim bestu í sumar. Tímar í 150 metra skeiði eru ekki eins góðir og árið á undan, aðalega vegna skorts á verkefn- um. I fyrra héldu Fáksmenn nokkur veðmót og voru tímar skeiðhesta að stórbatna. Nú voru mótin færri og tímar þar af leið- andi verri í heildina. Tuttugu hestar fóru hraðar en 14,21 sekúnda í fyrra en sami árangur sumarsins er 14,60 sek. Hersir frá Hvítárholti og Guðmundur Einarsson á Islandsmóti 2001. Framhald á bls. 22. | 16-Freyr 1/2002 Ósk frá Litla-Dal og Sigurbjörn Bárðarson á íslandsmóti 2001. 847 og Netheims. Metið hefur þegar verið dæmt gilt. 150 METRA SKEIÐ Logi er ekki alveg hestslaus í 150 metra skeiði því að hann á þrjá bestu tímana. Næst bestu tímana á hann á Neyslu frá Gili 13,69 og 13,90. Sigurbjörn Bárðarson á fjórða besta tímann á Neista frá Miðey 13,95 en þeir Logi og Sigurbjörn eiga tólf 250 METRA SKEIÐ Ósk frá Litla-Dal heldur efsta sæti í 250 metra skeiði. A árinu 2000 fór hún og Framtíð frá Runnum á besta tíma sumarsins 21,48 sek., en nú rann Ósk á 22,16 sek. með hinn hefðbundna knapa sinn Sigurbjörn Bárðarson. Þoka frá Hörgslandi og Daníel Jónsson fóru á 22,20 sek. á Suð- urlandsmótinu á Hellu og Brynjar frá Árgerði og Sveinn Ragnars- son fóru á 22,29 sek. á gæðinga- keppni Fáks. Margir skeiðhestar náðu ágætis árangri í sumar en það sama gildir um 250 metra skeið og 150 metra skeiðið. Mótin hefðu þurft að vera fleiri. í fyrra fóru skeiðh- estar tuttugu sinnum hraðar en 22,27 sekúndur, en nú fóru skeið- hestar tuttugu sinnum hraðar en 22,66 sek. Ósk hefur sennilega hlaupið sinn síðasta sprett. Hún er 1. verðlauna hryssa, sextán vetra og hefur verið haldið undir Eið frá Oddhóli. Besti tími hennar er 21,45 á Islandsmóti í Mosfellsbæ og er sigurganga hennar einstök í skeiði. 100 METRA HRAÐSKEIÐ 100 metra hraðskeið með fljót- andi starti hefur öðlast vinsældir á íslandi. Mótum þar sem þessi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.