Freyr

Volume

Freyr - 01.01.2002, Page 20

Freyr - 01.01.2002, Page 20
ivr bestu tímana af fjórtán þeim bestu í sumar. Tímar í 150 metra skeiði eru ekki eins góðir og árið á undan, aðalega vegna skorts á verkefn- um. I fyrra héldu Fáksmenn nokkur veðmót og voru tímar skeiðhesta að stórbatna. Nú voru mótin færri og tímar þar af leið- andi verri í heildina. Tuttugu hestar fóru hraðar en 14,21 sekúnda í fyrra en sami árangur sumarsins er 14,60 sek. Hersir frá Hvítárholti og Guðmundur Einarsson á Islandsmóti 2001. Framhald á bls. 22. | 16-Freyr 1/2002 Ósk frá Litla-Dal og Sigurbjörn Bárðarson á íslandsmóti 2001. 847 og Netheims. Metið hefur þegar verið dæmt gilt. 150 METRA SKEIÐ Logi er ekki alveg hestslaus í 150 metra skeiði því að hann á þrjá bestu tímana. Næst bestu tímana á hann á Neyslu frá Gili 13,69 og 13,90. Sigurbjörn Bárðarson á fjórða besta tímann á Neista frá Miðey 13,95 en þeir Logi og Sigurbjörn eiga tólf 250 METRA SKEIÐ Ósk frá Litla-Dal heldur efsta sæti í 250 metra skeiði. A árinu 2000 fór hún og Framtíð frá Runnum á besta tíma sumarsins 21,48 sek., en nú rann Ósk á 22,16 sek. með hinn hefðbundna knapa sinn Sigurbjörn Bárðarson. Þoka frá Hörgslandi og Daníel Jónsson fóru á 22,20 sek. á Suð- urlandsmótinu á Hellu og Brynjar frá Árgerði og Sveinn Ragnars- son fóru á 22,29 sek. á gæðinga- keppni Fáks. Margir skeiðhestar náðu ágætis árangri í sumar en það sama gildir um 250 metra skeið og 150 metra skeiðið. Mótin hefðu þurft að vera fleiri. í fyrra fóru skeiðh- estar tuttugu sinnum hraðar en 22,27 sekúndur, en nú fóru skeið- hestar tuttugu sinnum hraðar en 22,66 sek. Ósk hefur sennilega hlaupið sinn síðasta sprett. Hún er 1. verðlauna hryssa, sextán vetra og hefur verið haldið undir Eið frá Oddhóli. Besti tími hennar er 21,45 á Islandsmóti í Mosfellsbæ og er sigurganga hennar einstök í skeiði. 100 METRA HRAÐSKEIÐ 100 metra hraðskeið með fljót- andi starti hefur öðlast vinsældir á íslandi. Mótum þar sem þessi

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.