Freyr

Árgangur

Freyr - 01.01.2002, Blaðsíða 19

Freyr - 01.01.2002, Blaðsíða 19
Klakkur frá Búlandi og Vignir Jónasson á HM-úrtöku 2001. Sigurbjöm Bárðarson og Kóngur frá Mið-Grund fengu 7,50 á sama móti. Þórður Þorgeirsson og Fannar frá Akranesi tóku saman um mitt sumar og gekk ágætlega á mótum eftir það. Þeir eru með þriðju hæstu einkunn sumarsins 7,49. Allt öflugir knapar og hest- ar og líkiegir heimsmeistara- kandidatar árið 2003. Fimmgangur Heimsmeistarinn í fimmgangi Vignir Jónasson bar höfuð og herðar yfir aðra keppendur í fim- mgangi á árinu á Klakki frá Bú- landi. Þeir eru með tvær hæstu einkunnir ársins 8,02 á Islands- mótinu og 7,67 á HM-úrtökunni en Logi Laxdal og Kjarkur frá Asmúla em með þriðju hæstu einkunnina 7,46 á íslandsbanka- mótinu. A næsta ári verða nýir hestar í efstu sætunum í fimmgangi því að þrír af fimm hæst dæmdu hestunum fóm á heimsmeis- taramótið í hestaíþróttum þau: Klakkur, Brynjar frá Argerði og Súla frá Bjarnanesi. verma efsta sæti í grein tvö ár í röð. Annað þeirra er Þormóður rammi, sem fékk besta tíma í 150 metra skeiði árið 2000 13,16 sek- úndur, sem var undir gildandi Is- landsmeti en fékk ekki gildingu vegna meðvinds. Þeir settu ís- landsmet í greininni það ár 13,64 sek. Nú bættu Þormóður rammi og Logi Laxdal íslandsmetið er þeir fóm á 13,62 sekúndum á Meistaramóti Andvara Hestar Gæðingaskeið Staða gæðingaskeiðs er mjög góð á Islandi. Skeiðhestar eru margir og góðir og einkunnir liggja hátt. Logi Laxdal og Kjarkur frá Asmúla fengu hæstu einkunnina 9,00 á Islandsbanka- mótinu. Sigurbjörn Bárðarson og Neisti frá Miðey eru alltaf tilbún- ir að skila af sér góðum spretti og fengu næsthæstu einkunnina 8,91 á Suðurlandsmótinu. Fölvi frá Hafsteinsstöðum og Sigurður Sigurðarson fengu 8,76 á Suður- landsmótinu. Fölvi og Sigurður em með mjög jafnan og góðan árangur því að þeir fengu þrisvar sinnum hærra en 8,50 í einkunn og skipa þrjú af átta sætunum yfir þá hæst dæmdu í sumar. Einungis tvö hross náðu að Kjarkur frá Ásmúta og Logi Laxdal á Vindheimamelum 2001. Freyr 1/2002-15 |
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.