Freyr - 01.01.2002, Blaðsíða 19
Klakkur frá Búlandi og Vignir Jónasson á HM-úrtöku 2001.
Sigurbjöm Bárðarson og Kóngur
frá Mið-Grund fengu 7,50 á sama
móti. Þórður Þorgeirsson og
Fannar frá Akranesi tóku saman
um mitt sumar og gekk ágætlega
á mótum eftir það. Þeir eru með
þriðju hæstu einkunn sumarsins
7,49. Allt öflugir knapar og hest-
ar og líkiegir heimsmeistara-
kandidatar árið 2003.
Fimmgangur
Heimsmeistarinn í fimmgangi
Vignir Jónasson bar höfuð og
herðar yfir aðra keppendur í fim-
mgangi á árinu á Klakki frá Bú-
landi. Þeir eru með tvær hæstu
einkunnir ársins 8,02 á Islands-
mótinu og 7,67 á HM-úrtökunni
en Logi Laxdal og Kjarkur frá
Asmúla em með þriðju hæstu
einkunnina 7,46 á íslandsbanka-
mótinu.
A næsta ári verða nýir hestar í
efstu sætunum í fimmgangi því
að þrír af fimm hæst dæmdu
hestunum fóm á heimsmeis-
taramótið í hestaíþróttum þau:
Klakkur, Brynjar frá Argerði og
Súla frá Bjarnanesi.
verma efsta sæti í grein tvö ár í
röð. Annað þeirra er Þormóður
rammi, sem fékk besta tíma í 150
metra skeiði árið 2000 13,16 sek-
úndur, sem var undir gildandi Is-
landsmeti en fékk ekki gildingu
vegna meðvinds. Þeir settu ís-
landsmet í greininni það ár 13,64
sek. Nú bættu Þormóður rammi
og Logi Laxdal íslandsmetið er
þeir fóm á 13,62 sekúndum á
Meistaramóti Andvara Hestar
Gæðingaskeið
Staða gæðingaskeiðs er mjög
góð á Islandi. Skeiðhestar eru
margir og góðir og einkunnir
liggja hátt. Logi Laxdal og
Kjarkur frá Asmúla fengu hæstu
einkunnina 9,00 á Islandsbanka-
mótinu. Sigurbjörn Bárðarson og
Neisti frá Miðey eru alltaf tilbún-
ir að skila af sér góðum spretti og
fengu næsthæstu einkunnina 8,91
á Suðurlandsmótinu. Fölvi frá
Hafsteinsstöðum og Sigurður
Sigurðarson fengu 8,76 á Suður-
landsmótinu. Fölvi og Sigurður
em með mjög jafnan og góðan
árangur því að þeir fengu þrisvar
sinnum hærra en 8,50 í einkunn
og skipa þrjú af átta sætunum
yfir þá hæst dæmdu í sumar.
Einungis tvö hross náðu að
Kjarkur frá Ásmúta og Logi Laxdal á Vindheimamelum 2001.
Freyr 1/2002-15 |