Freyr - 01.01.2002, Qupperneq 48
Á THraunamótinu sem kallað var Gleðimót var keppt í þríþraut og vakti hún
geysimikla iukku hjá áhorfendum og þátttakendum. Þarna eru mæðgurnar
Þóra Þrastardóttir og Ellý Tómasdóttir að stilla sér upp fyrir fyrsta kaflann,
spretthlaupið. Á hesti fyrir aftan þær er Edda Hrund Hinriksdóttir. (Ljósm.
Eiríkur Jónsson.
hækka á næstu fjórum árum
meðalverð útflutts hests úr um
190 þús. kr. í 250 þús. kr.
Staða einstakra verkefna:
Gæðastefnur
Gæðastefnur er búið að undir-
búa og eru þær nú til umsagnar
hjá Fagráði í hrossarækt og Fé-
lagi tamningamanna.
Eyðublöð
Full þörf þykir á því að taka í
notkun eyðublöð ýmiss konar til
að auðvelda mönnuin viðskipti
með og í kringum hross og að
öllum séu þar ljós réttindi sínar
og skyldur. Eyðublöðin voru
samin og í framhaldi af því send
til yfirlestrar hjá lögfræðingi, svo
að allt færi þar eftir landslögum.
Eyðublöðin eru nú tilbúin til af-
nota fyrir alla sem þau vilja nýta
sér og er hægt að nálgast þau á
www.eifdfaxi.is undir fræðsla.
Einnig er hægt að fá þau á skrif-
stofu átaksverkefnisins í Laugar-
dal.
Endurskoðun
MÓTAKERFIS HESTAMANNA
Á stefnuskrá Átaksins var að
endurskoða mótakerfi okkar
hestamanna. í þeim tilgangi var
stofnaður Mótahópur Átaksverk-
efnisins. Hann skipa Hulda Gúst-
afsdóttir, verkefnisstjóri Átaksins,
Eyjólfur Isólfsson, Jens Einars-
son, Sigurður Ævarsson og Om
Karlsson. Hann lagðist yfir að
skoða kerfið og kom með tillögur
að breytingum sem fólu í stórum
dráttum í sér fjórar megináherslur.
í fyrsta lagi gerði hann að tillögu
sinni að létta keppni í bamaflokki
til að auðvelda börnunum fyrstu
skrefin á vellinum. I öðm lagi að
koma inn í keppnisreglugerðir
reglum að ýmskum greinum sem
eiga að auðvelda keppnisbyrjen-
dum fyrstu skrefm á vellinum, á
hvaða aldri sem þeir em. I þriðja
lagi að innleiddar væm alls kyns
gleðigreinar til að viðhalda
keppnisgleðinni. í fjórða lagi, og
þar er falin veigamesta breyting-
in, gerði hópurinn að tillögu sinni
að keppniskerfunum tveimur yrði
steypt saman í eitt, án þess þó að
steypa saman gæðinga- og
íþróttakeppni. Því fylgdu ýmsar
aðrar breytingar svo sem samein-
ing beggja dómarafélaganna.
Hugmyndir þessar vom kynntar á
Ársþingi LH á Isafirði um miðjan
október, auk þess sem grein sama
efnis birtist í Eiðfaxa. Reglur þær
að nýjum greinum, sem samdar
voru, verða einnig aðgengilegar á
www.eidfaxi.is og þar til afnota
fyrir alla. í bígerð er að halda í
janúar eða febrúar ráðstefnu þar
sem þessir hlutir verða kynntir og
ræddir og tilgangurinn er að ná
fram málefnanlegri umræðu sem
vonandi skilar okkur fram á veg-
inn í mótahaldi.
Stigun menntakerfis
Á stefnuskrá er að vinna að stig-
un í reiðmennsku til kennslu í
gmnn- og ffamhaldsskólum lands-
ins. Er þar um að ræða fimm stig
í reiðmennsku, sem em hugsuð
sem gmnnur undir þá mennmn í
reiðmennsku, tamningum og reið-
kennslu sem nú þegar er til á efri
stigum skólakerfisins. Einnig á
hinn almenni hestamaður að geta
tekið stöðupróf inn í kerfi þetta á
námskeiðsformi hjá reiðkennumm
með viðurkennd réttindi.
Eftir umleitanir til landbúnað-
ar- og menntamálaráðuneyta um
skipan nefndar varð niðurstaðan
sú að ráðuneytin vísuðu málinu
til Starfsgreinaráðs í náttúmnýt-
ingu sem koma ætti á laggimar
nefnd sem hefði umsjón með
gerð þessa námsefnis. Staðan er
nú þannig að menntanefnd hefur
komið nokkmm sinnum saman
og hefur hafið störf af fullum
krafti. Hún er þannig skipuð:
Sveinn Aðalsteinsson, formaður
| 44- Freyr 1/2002