Fylkir


Fylkir - 23.12.1953, Qupperneq 19

Fylkir - 23.12.1953, Qupperneq 19
Jólablað Fylkis 1953. 19 Laitdqksrkja. — — Skundum á þingvöll og treystum vor heit. Frarn, fram, aldrei að víkja — — gamla manninum með stafinn, sem sér um að leigja vatnsbót- ana, er þarna eru, þótti nóg um snör handtök Eyjastrókanna við að ýta úr vör. Só, sem þ=tta ritar var m. a. óvíttur harðlega fyrir að leyfa sér að taka vissa bótkænu, sem ekki var ætluð nema útvöldum. Otgerðarmaður inn scgði í því sambar.di, að auð- séð væri, að annaðhvort væru Isfirðingar eða Vestmannaeying cr á ferð, því a'drei stæði útgerð in með öðrum eins blóma og þegar þeirra nyri við, sem sagt, fiotinn of lítill. Á Þingvallavatni var líf í tusk unum, krían, þessi sóma fugl, var ekkert hrifin af okkur og voru „loftórósir tíðar", þótt eng in hlytust slys af. Eftir kríuslag- inn mættu sumirað vísu nokkuð rakir við borðhaldið, en enginn er verri þótt hann vökni, útvort- is. Þó Ijótt sé að segja það, þó nuturn við þess, hve margir urðu fró að hverfa í Valhöli í þetta sinn vegna okkar. Við borðuð um í sölunum þremur, en Vest- ur-ísler.dingar( sem þarna voru einnig, höfðu Icgt undir sig að- clsaiinn. Við heyrðum fólk, sem kom í dyrnar fórast yfir því, „að þessir Vestmannaeyingar fylltu húsið". Ekki veit ég hvort þess ir sömu voru smeykir um að við gerðum innrós til meginlands ins í alvöru. Eggert Stefónsson söngvari og rithöfundur, sem dvaldi þarna kvaðst ekki hafa séð öllu fríðari hóp ungmenna og sagði „að við minntum sig ó fegurð og tign Eyjanna". Dagur var að kvöldi kominn er við kvöddum Þingvöll. Við vorum ó heimleið, eins og reynd ar allan tímann, því sólarhring ur eða rúmlega það gefur ekki mikið svigrúm til langferða, en hugurinn var mikill ófram, ó- fram., og einn af bílstjórunum sagði, að það væri leikur að ferð ast með okkur um þvert og endi langt lar.d.ð ó fóum dögum, því við vildum helzt alltaf vera ó fuilri ferð. Fagurt var kvcld.ð, er við háld um sömu leið til baka. Það var sungið, nú angurblítt, og er við nólguðumst Álftavant var tekið lagið og h.'ð gullfallega kvæði, sem endar ó „urn sumarkvöld við Álftavatnið bjarta", hljóm- aði í kvöldkyrrðinni. Áfram var ekið, er við litum í austur óít, stödd fram af Ing- óiísfjalli þó blasti við fögur sýn, voru það Vestmannaeyjar, sem bóru við himin út við sjóndeild- arhring: „Yndislega eyjan mín, ó, hve þú ert mo:gunfögur!" Og þó var sungið af lífi og sól með þeirri tilfinningu, sem Vest- mannaeyingar eru svo ríkir af ó slíkum stur.dum, Þar sem við ætluðum til Eyja fró Þorlókshöfn um r.óltina, var ókveðið að koma aftur við í Hveragerði og skemmta sér á dansleik, sem þar var haldinn. Áttum við þar vinum að fegna, er við kcmum öll aftur, og tím- inn leið í gleði og fögnuði. Allt tekur enda og ekki var til setu boðið, heim heim. Klukkan ó mínútunni 1 ertir miðnætti voru allir seztir inn í bílana, sem óttu að rúlla með okkur s'ða:ta spölinn ó þurru, til Þorlókshafn- ar. Sumir höfðu kviðið fyrir því, að einhver myndi týnast af ölI- um þessum skara, en til þess kom ekki. Allir skiluðu sér til bækistöðvanna í bílana og þeg- ar ferðafólkið hafði kvatt heima og $jál§$iœðis$élögin óska öllum nœr og fjær GLEÐILEGRA JÓLA ! og gœfuríkt nýtt ár. Pakka það sem nú er að kveðja. Guðsþjónustur um hótíðarnar: Aofangcdagskvöid kl. 6. Jóladag kl. 2. Annan jóladag kl. 2. Gamlórskvöld kl. 6. Nýórsdag kl. 2. Befel. Almennar samkomur verða: Aðfangadagskvöld kl. 6. Jóladag og annan jóladag kl. 4,30 Sunnud. 27. des. kl. 3,40. Nýórsdag og sunnudaginn 3. janúar 1954 kl. 4,30. Jólatrésfagnaður barnanna verður 29. des. þriðjudaginn, yngri deild kl. 2 e. h. Eldri börn in kl. 8. e. h. Ath. Einungis börn er hafc sótt sunnudagaskólann í haust fó aðgang að fagnaði barnanna, foreldrar þeirra eru velkomnir. K. F. U. M. og K. Sunnudag 20. des. Barnaguðs þjónusta kl. 11 f. h. Samkoma kl. 4,30. Annan jóladag: Barna guðsþjónusta í krikjunni kl. 11 tyrir öll börnin. ASvcn'.kirkjan: Hót.ðarsomkoma ó jóladog kl. 2. menn og fengið sér nokkrar sjó- veikispillur var ekkert að van- búnaði. Svo vel hittist ó, að í sama mund og við renndum niður ó Þor!ókshafnarb:yggju lagðist okkar ógæti farkostur mb. Meta i'pp að. Sigurjón, Emil og Egill voru kcmnir aftur, blessaðir, og tókst vel cð innbyrða „farminn". í blíðu sumarnæturinnar kvödd um við ísland auðug af Ijúfum minningum eftir okkar örstuttu en ógætu dvöl. Meta tók stefnuna til Eyja og miðaði vsl ófram ó lygnum sjón- um. Heim var komið, þegar hin- ir órrisulustu voru að hafa sig fram úr og hópurinn tvístraðist eftir ógleymanlegar samveru- stundir.

x

Fylkir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.