Skátablaðið


Skátablaðið - 01.08.1947, Page 37

Skátablaðið - 01.08.1947, Page 37
eldum, eða öðru því, sem þar verður um að vera. ★ Þá hræðslu, sem fram hefir komið, að \egna þessarar svokölluðu sameiningar, geti svo farið, að kvenskátarnir hvorki vilji né geti staðið á eigin fótum, tel ég með öllu ástæðulausa. Mér finnst næsta ólíklegt, að svo gott félagslegt veganesti, sem skátunum er gefið í hverju góðu skátafélagi, geti ckki ska]rað þann persónuleika, sem þarf til þess að vinna að framgangi félags síns, hvort heldur á í hlut piltur eða stúlka. Ef á hinn bóginn annað hvort kynið ætti að ráða öllum málum félagsskaparins, hver getur þá sagt að óreyndu máli, hvort sterkara yrði í þeirri valdabaráttu? Það, sem rnáli skiptir, er ekki hver stjórnar í hverju einstöku atriði, heldur skátaandinn, sem ræður framkvæmdum. 15. okt. 1947. GÓF. „SPLÆS“ Foringinn er að sýna skát- anum, hvernig á að „splæsa“ saman tó. 1 1 1 SKATABLAÐIÐ

x

Skátablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.