Skátablaðið


Skátablaðið - 01.12.1953, Blaðsíða 23

Skátablaðið - 01.12.1953, Blaðsíða 23
'SMOT SSKÓGI 1954 j gnæfir „ískaldur Eiríksjökull," þögull og tignarlegur og vekur lotningu þeirra, er líta hann. Þar eru eyðisandar og brunahraun við hlið gróðursælla skóga, og í suðri er Kaldidalur, einhver hæsti og eyðilegasti fjallvegur íslands. í norðri er svo Tungan, skógivaxin og hlýleg, en meðfram henni byltist fram kolmórauð jökulvötnin, Hvítá og Geitá. Þar skammt frá eru svo þrír stærstu hellar landsins — Surtshellir, Víð- gelmir og Stefánshellir. Dimmir og drauga- legir bera þeir vitni um ömurleg kjör þeirra vesalinga, er urðu að flýja á náðir óbyggðanna, til að halda fjöri og frelsi. Þar norður af liggur Arnarvatnsheiðin, þar sem fiskar vaka í hverju vatni, og himbriminn i syngur sumarbjarta nóttina. Þannig er stað- urinn, sem við hittumst á næsta sumar. Skátar! Ævintýrin bíða okkar að Húsa- felli á komandi sumri. Við skulum svara kalli fjallanna og gera þetta 11. landsmót okkar í faðmi íslenzkrar náttúru að vegleg- um minnisvarða í sögu skátahreyfingar- innar á Islandi. I (J— SIQ-LQHÐI"- sson, ritari mótsins: -ú, við höldum landsmótið hér. Mo TSSTD'ofít \SROuR ! / C,den.DH£fíi yióTs/HS

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.