Skátablaðið


Skátablaðið - 01.07.1962, Blaðsíða 22

Skátablaðið - 01.07.1962, Blaðsíða 22
allt land veita mikla aðstoð við framkvæmd hátíðahalda í tilefni af lýðveldisstofnuninni 17. júní. — Skátafjöldi 2112. 1945 20 ára afmælis B.Í.S. nrinnzt með veglegu afmælishófi í Reykjavík. — Skátafélagið Svanir, Stokkseyri, endurreist. — 3. skátamót Vestfjarða haldið í Hestfirði. — Skátafélagið Verðir í Svarfaðardal gengur í B.I.S. með 7 félaga. — Stofnað Leikfélag skáta í Reykjavík. — Reykjanes- mót haldið. — Skátafélagið Hraunbúar, Hafnarfirði, gefur út blaðið „Hraunbúinn“. — B.Í.S. og Úlfljótur gefa út Söguna um Baden-Powell. — Hraunbúar, Hafnarfirði, reisa útileguskála við Kleifarvatn. — Sam- tals 2360 skátar á íslandi. 1946 11 aðalfundur B.Í.S. — 9. landsmót skáta haldið í Mývatnssveit. — Landsmót kvenskáta haldið á Akureyri. — B.Í.S. ræður fastan starfs- mann til að annast framkvæmdir sínar. — Flokksforingjaskóli starfar á ísafirði. — íslenzkir skátar sækja mót í Svíþjóð, Danmörku og Skot- landi. — Skátafélagið Dalbúar, Laugarvatni, stofnað 1. desember. — Skátafélagið Áfram, Ytri-Njarðvík, stofnað 10. desember. — Skáta- félagið ísland stofnað í Stokkhólmi. — Skátafélögin í Reykjavík fá um- ráð yfir Skátaheimilinu við Snorrabraut. — Kvenskátafélagið Valkyrj- an, Akureyri, vígir skála sinn Valhöll. — Úlfljótur hefur eiginlega útgáfustarfsemi með útgáfu bókanna Skátarnir á Robinsoneyjunni og Við varðeldinn, 2. hefti. Hefur síðan gefið út fjöldamargar fróðleiks- og skemmtibækur fyrir skáta. — Samtals 2342 skátar á íslandi. 1947 Aukaaðalfundur B.Í.S. um ný lög. — Skátaheimilið við Snorrabraut í Reykjavík opnað 2. maí. — 90 íslenzkir skátar sækja Jamboree í Frakk- landi. — B.I.S. opnar skrifstofu í Skátaheimilinu í Reykjavík og ræð- ur framkvæmdastjóra, Vilberg Júlíusson. — Sveitarforingjaskóli starf- ar að Glaumbæ við Akureyri. — Hafnfirzkir og ísfirzkir skátar eignast skátaheimili. — Skátafélag Raufarhafnar stofnað 11. maí. — Skáta- félag Eskifjarðar stofnað 12. apríl. — Skátafélagið Nesbúar, Neskaup- stað, stofnað 9. febrúar. — Kvenskátafélögin Valkyrjur, Siglufirði, Ásynjur, Sauðárkróki, og Valkyrjan, ísafirði, ganga í B.Í.S. — Úlf- ljótur gefur m. a. út Skátasöngbókina (tvær útgáfur) og Skátastörf, handbók fyrir flokksforingja. — Kvenskátar sækja mót til Danmerk- ur. — Skátafjöldi 3075. 1948 10. landsmót skáta haldið á Þingvöllum með um 1000 þátttakendum, þ. á m. nokkrum erlendum gestum. M. a. tekin kvikmynd af mótinu og gefið út prentað dagblað. — 12. aðalfundur B.Í.S., sem jafnframt varð 1. Skátaþing, haldinn á Þingvöllum. Hrefna Tynes og Þorsteinn Einarsson kosin varaskátahöfðingjar. — Meðal útgáfubóka Úlfljóts er 48 SKÁTABLADI3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.