Skátablaðið


Skátablaðið - 01.07.1962, Qupperneq 51

Skátablaðið - 01.07.1962, Qupperneq 51
ÖRIN £(tátnsaga fró Ngjö-j5já(midí. T Trói Höttur hefur áreiðanlega ekki A átt betri boga en þennan, sagði Tom hrifinn, þegar hann sýndi Bob vini sínum boga, sem hann hafði búið til fyrir nokkrum dögum. Þeir voru báðir skátar í Kiwi flokknum í Taranki sveitinni á Nýja-Sjálandi. Bob var nýkominn upp fljótið í litla mótorbátn- um hans föður síns, og Tom hafði tekið á móti honum niðri við bryggjuna. — Hvaða trjátegund notaðir þú? spurði Bob meðan hann skoðaði bogann. — Það er geysimikill sveigjanleiki í honum. — Lensutré, svaraði vinur lrans. — Það seigasta, sem ég gat fundið. Ég var hálfan dag úti í skóginum áður en ég fann nokk- uð, sem ég var ánægður með. — Hvaða reykský eru þetta annars, þarna yfir hjá gilinu? Bob benti á stóra, gráa reykjarsúlu, sem reis upp eins og gorkúla milli fjallanna, nokkra kílómetra burtu. — Hardy var að brenna sinu í gær. — Það var snemma gert. jrið sjáið, að með því móti yrði þetta ekki lengi að safnast. Við þökkum ykkur fyrirfram fyrir hjálp- ina og óskum ykkur góðs gengis. Og meðal annarra orða: byrjið strax í dag, en dragið það ekki þangað til á morgun. D. C. Spry, framkvstj. Alþjóðaskrifstofu drengjaskáta. — Já, en það liafa verið þurrkar svo lengi. Honum fannst víst betra að taka áhættuna á því en það færi að rigna. Svo veitir hon- um víst ekkert af því að reyna að hreinsa eitthvað til kringum sig. — Þetta er nú talsverð áhætta fyrir hann. Ef það hvessir, er ómögulegt að segja, hvar eldurinn stanzar. — Komdu, við skulum reyna bogann. Mig langar til að vita, hvað þér finnst um hann. Þeir bundu bátinn og gengu síðan sam- hliða upp á grasið. Tom tók nokkrar örvar upp úr örvamælinum og setti síðan tóma niðursuðudós upp á stein undir hæðardragi nokkru góðan spöl í burtu. — Heldurðu, að þú getir hitt hana, Bob? Bob reyndi þrisvar, en skaut framhjá í öll skiptin. — Nú skalt þú reyna, Tom, sagði hann hlæjandi. — Ég þarf víst að reyna að æfa mig eitthvað. — Þú verður áreiðanlega ekki lengi að verða meistari í hinni göfugu bogalist, svar- aði Tom um leið og hann tók bogann og valdi sér ör. Hann spennti bogann eftir mætti og sleppti svo strengnum. Örin flaug yfir stein- inn, örfáa sentimetra frá dósinni, og gróf sig niður í jörðina að baki steininum. En næsta ör sendi niðursuðudósina beinustu leið niður í grasið. — Vel hitt, hrópaði Bob. — Leyfðu mér svo að reyna aftur. En heyrðu. Hvað er þetta? SKATABLAÐIÐ 77
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Skátablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.