Skátablaðið - 01.07.1962, Side 31
Skátafélagið Fossbuar, Selfossi. Félagsfor-
ingi er sr. Lárus Halldórsson. Félagatala
mun vera nálægt 50.
Skátafélag Hveragerðis, Hveragerði. Félags-
foringi er Guðmundur Ingvarsson. Fé-
lagatala mun vera nálægt 100.
Skátafélagið Sjávarbúar, Grindavík. Félags-
foringi er Pétur Vilbergsson. Félagatala
mun vera nálægt 15.
Skátafélagið Heiðabúar, Keflavík. Félags-
foringi er Helgi S. Jónsson. Félagatala
mun vera nálægt 200.
Skátafélagið Víkverjar, Innri-Njarðvík. Fé-
lagsforingi er Ólafur Ágústsson. Félaga-
tala er 56.
Skátafélagið Hraunbúar, Hafnarfirði. Fé-
lagsforingi er Vilbergur Júlíusson. Fé-
lagatala mun vera nálægt 200.
Skátafélagið Vogabúar, Vatnsleysuströnd.
Félagsforingi er Jón Guðbrandsson. Fé-
lagatala er 70.
Skátafélagið Kópar, Kópavogi. Félagsfor-
ingi er Friðrik Haraldsson. Félagatala
er 177.
Skátafélagið Mosverjar, Mosfellssveit. Fé-
lagsforingi er Jón M. Sigurðsson. Félaga-
tala er 63.
Skátafélag Reykjavíkur, Reykjavík. Félags-
foringi er Þór Sandholt. Félagatala er 955.
Kvenskátafélag Reykjavíkur, Reykjavík. Fé-
lagsíoringi er Jóna Hansen. Félagatala
er 625.
Auk ofangreindra félaga höfðu tvö önn-
ur verið stofnuð, þegar þessi listi var sam-
inn, en höfðu ekki enn gengið í B.Í.S. Þau
eru: Skátafélagið Stafnbúar, Sandgerði, með
um 40 félaga og Skátafélagið Landnemar,
Eskifirði, með um 70 félaga. Auk þess hafði
þá verið hafið skátastarf á eftirtöldum
stöðum, en ýmist ekki enn stofnuð félög
eða þau ekki enn gengið í B.Í.S.: Höfnum
(um 20 skátar), Höfn í Hornafirði (um 50
skátar), Hólmavík (um 30 skátar), Búðar-
dal (um 15 skátar) og á Þórshöfn.
Hérna sjdið þið, hvernig Óli skdti œtlar að hafa það í úlilegunum i sumar.
Þegar hann vaknar, skrufar hann frá vatninu og kveikir á hveikiþræðinum,
sem siðan kveikir undir pottinum. Siðan hallar Óli sér á hitt eyrað og sefur
áfram, þangað til hafragrauturinn er soðinn.
SKATABLAÐIÐ
57