Skátablaðið


Skátablaðið - 01.07.1962, Qupperneq 31

Skátablaðið - 01.07.1962, Qupperneq 31
Skátafélagið Fossbuar, Selfossi. Félagsfor- ingi er sr. Lárus Halldórsson. Félagatala mun vera nálægt 50. Skátafélag Hveragerðis, Hveragerði. Félags- foringi er Guðmundur Ingvarsson. Fé- lagatala mun vera nálægt 100. Skátafélagið Sjávarbúar, Grindavík. Félags- foringi er Pétur Vilbergsson. Félagatala mun vera nálægt 15. Skátafélagið Heiðabúar, Keflavík. Félags- foringi er Helgi S. Jónsson. Félagatala mun vera nálægt 200. Skátafélagið Víkverjar, Innri-Njarðvík. Fé- lagsforingi er Ólafur Ágústsson. Félaga- tala er 56. Skátafélagið Hraunbúar, Hafnarfirði. Fé- lagsforingi er Vilbergur Júlíusson. Fé- lagatala mun vera nálægt 200. Skátafélagið Vogabúar, Vatnsleysuströnd. Félagsforingi er Jón Guðbrandsson. Fé- lagatala er 70. Skátafélagið Kópar, Kópavogi. Félagsfor- ingi er Friðrik Haraldsson. Félagatala er 177. Skátafélagið Mosverjar, Mosfellssveit. Fé- lagsforingi er Jón M. Sigurðsson. Félaga- tala er 63. Skátafélag Reykjavíkur, Reykjavík. Félags- foringi er Þór Sandholt. Félagatala er 955. Kvenskátafélag Reykjavíkur, Reykjavík. Fé- lagsíoringi er Jóna Hansen. Félagatala er 625. Auk ofangreindra félaga höfðu tvö önn- ur verið stofnuð, þegar þessi listi var sam- inn, en höfðu ekki enn gengið í B.Í.S. Þau eru: Skátafélagið Stafnbúar, Sandgerði, með um 40 félaga og Skátafélagið Landnemar, Eskifirði, með um 70 félaga. Auk þess hafði þá verið hafið skátastarf á eftirtöldum stöðum, en ýmist ekki enn stofnuð félög eða þau ekki enn gengið í B.Í.S.: Höfnum (um 20 skátar), Höfn í Hornafirði (um 50 skátar), Hólmavík (um 30 skátar), Búðar- dal (um 15 skátar) og á Þórshöfn. Hérna sjdið þið, hvernig Óli skdti œtlar að hafa það í úlilegunum i sumar. Þegar hann vaknar, skrufar hann frá vatninu og kveikir á hveikiþræðinum, sem siðan kveikir undir pottinum. Siðan hallar Óli sér á hitt eyrað og sefur áfram, þangað til hafragrauturinn er soðinn. SKATABLAÐIÐ 57
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Skátablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.