Skátablaðið


Skátablaðið - 01.07.1962, Qupperneq 19

Skátablaðið - 01.07.1962, Qupperneq 19
ætluð til áhaldakaupa. — Væringjar halda skatamót í Þjórsárdal. — 14 norskir skátar heimsækja ísfirzka skáta og ferðast um landið. — Skátafélagið Andvarar, Sauðárkróki, hefur útgáfu Skátablaðsins, fjöl- ritaðs, ritstjóri: Franch Michelsen. — I. hefti af Ylfingabókinni eftir Baden-Powell gefið út af B.Í.S. og Barnavinafélaginu Sumargjöf. — Skátafélagið Andvarar, Sauðárkróki, stofnar fyrstu skátasveit á íslandi, sem hefur aðsetur í sveit, og nefnist hún Skátasveit Staðarhrepps. — Tilkynningablað B.Í.S. kemur út fjölritað. - Skátafjöldi 419 (drengir). 1935 4 landsmót skáta haldið á Akureyri og umhverfi. — Skátablaðið byrjar að koma út á vegum B.Í.S. — Söngbók skáta kemur út. — Skátafélagið Fylkir, Siglul'irði, stofnað 22. jan. — Kvenskátafélagið Ásynjur, Sauð- árkróki, stofnað 1. júli. — Skátafélagið Framherjar, Flateyri, stofnað 17. febr. — Skátar á ísafirði aðstoða við að bjarga hesti úr vök. — Skátar á Siglufirði aðstoða við að bjarga hesti úr ógöngum. — II. hefti af Ylfingabókinni eftir Baden-Powell gefið út af B.Í.S. og Barna- vinafélaginu Sumargjöf. — Skátafjöldi 509 (drengir). 1936 5 landsmót skáta haldið á Þingvöllum. — Fyrsta skátamót Vestfjarða haldið í Súgandafirði. — 6. aðalfundur B.Í.S.. Kosinn varaskátahöfð- ingi, Steingrímur Arason. — Skátafélagið Útherjar, Þingeyri, stofnað 14. febrúar. — Kvenskátafélag stofnað á Þingeyri. — Skátafélagið Glað- herjar, Suðureyri, stofnað 28. marz. — Skátafélagið Drengir, Akureyri, stofnað. — Hjálpræðisherinn í Reykjavík stofnar flokk herskáta. — Skátafélagið Svanir stofnað á Stokkseyri. — 3. Væringjadeild efnir til reiðhjólakeppni frá Kolviðarhóli að Sundlaugavegi í Reykjavík. Sig- urvegari Sigurður Þorgrímsson. — Ernir efna til reiðhjólakeppni frá Kolviðarhóli að Vatnsþró í Reykjavík. Sigurvegari Sigurður Ágústsson. — Skátafjöldi 667 (drengir). 1937 33 íslenzkir skátar sækja Jamboree í Hollandi. — Skátafélagið Víkingar, Vík, stofnað. — Skátaíélagið Heiðabúar, Keflavík, stofnað 15. septem- ber. — Skátafélag Hafnarfjarðar stofnað 2. febrúar. Nafninu síðar breytt í Hraunbúar (1945). — Skátar í Reykjavík aðstoða vegna inflú- enzufaraldurs. — 25 ára afmælis skátahreyfingarinnar á íslandi minnzt með samsæti á Hótel Borg, þar sem viðstaddir voru 450 skátar og gestir þeirra. — 2. Skátamót Vestfjarða haldið í Dýrafirði. — Stofuað skátafélagið Fjallbúar á Hofsósi. — Hópsblaðið, síðar Ylfingablaðið, kemur út í Reykjavík. — B.Í.S. tekur að sér blaðið ,,Skátinn“ og byrjar að gefa það út sem foringja- og rekkablað. — Rotary klúbburinn í Reykjavík veitir tveimur reykvískum skátum ókeypis Jamboreeferð. — Axel V. Tulinius skátahöfðingi andast 8. desember. — 20 félög inn- an B.Í.S. — Skátafjöldi 768 (drengir). SKATABLAÐIÐ 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Skátablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.