Skátablaðið


Skátablaðið - 01.07.1962, Side 24

Skátablaðið - 01.07.1962, Side 24
ilinu í Reykjavík. — Skátaíelagið Glaðherjar, Suðureyri, stofnað 8. febrúar. — Skátafélag Hveragerðis stofnað 22. febrúar. — S.F.R. heldur mót fyrir drengjaskáta í Borgarvík við Úlfljótsvatn. — íslenzkir skát- ar sækja mót til Sviss og Skotlands. 1954 11 landsmót skáta haidið að Húsafelli. — 4. Skátaþing haidið í Reykja- vík. — B.Í.S. gerist fullgildur aðili að Alþjóðabandalagi kvenskáta. — Skátafélagið Ægir, Ólafsvík, stofnað 22. febrúar. — Starfsemi fjalla- rekka hefst í Reykjavík. — 39 félög í B.Í.S. með um 3000 starfandi skáta innan sinna vébanda. 1955 íslenzkir skátar taka þátt í skátamótum í Englandi, Danmörku og Svíþjóð. 1956 5 skátaþing haldið í Reykjavik. — Lady Baden-Powell heimsækir ís- land. Skátamót að því tilefni í Hagavík með um 500 þátttakendum. — Akureyrarskátar halda skátamót í Vaglaskógi með um 200 þátttak- endum. — íslenzkir skátar sækja mót til Skotlands, Noregs og Sviss. — Í802 drengjaskátar og 1486 kvenskátar starfa á Islandi. 1957 100 ára afmælis Baden-Powell’s minnzt með veglegum hátíðahöldum í Reykjavík 22. febrúar. — Þrjú afmælisskátamót haldin á íslandi til að minnast 100 ára afmælis Baden-Powell’s og 50 ára afmælis skáta- hreyfingarinnar. Fyrir suðvesturland í Botnsdal í Hvalfirði með um 500 þátttakendum, fyrir Vestfirði í Dýrafirði með á annað hundrað þátttakendum og fyrir Norðurland í Vaglaskógi með á annað hundr- að þátttakendum. — 102 íslenzkir skátar sækja Jamboree, Indaba og afmælismót kvenskáta til Englands. — Héraðssamband skáta í Árnes- sýslu stofnað. — Fyrsta héraðsmót Árnessýslu haldið og hafa þau verið árlega síðan. — Skátafélagið Kópar, Kópavogi, endurreist 14. marz. — Hjálparsjóður skáta, Reykjavík, stofnaður 13. júní. — B.Í.S. heíur út- gáfu á jólamerkjum. 1958 Helgi Tómasson skátahöfðingi andast. — 6. Skátaþing haldið í Reykja- vík. Jónas B. Jónsson kosinn skátahöfðingi og Páll Gíslason varaskáta- höfðingi. — Skátastarf endurvakið á Blönduósi. — Skátafélagið Birki- beinar, Eyrarbakka, endurreist. — S.F.R. gengst fyrir skátamóti í Þjórs- árdal. — Skátar á Akranesi og Borgarnesi halda skátamót að Gils- bakka í Hvítársíðu. — S.F.R. gengst fyrir fjallarekkamóti í Hallmund- arhrauni nálægt Surtshelli. — Heiðarbúar, Keflavík, standa fyrir Reykjanesmóti. — Foringjaskólinn á Úlfljótsvatni endurvakinn og starfræktur árlega síðan. — íslenzkir kvenskátar sækja mót til Dan- merkur. — Jón Sigurðsson ráðinn framkvæmdastj. B.Í.S. 50 skátabladid

x

Skátablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.