Skátablaðið - 01.07.1962, Side 30
Staríandí skátafélöá á ísíandi áriS 1962
Eftirfarandi skátafclög eru starfandi á
landinu innan vébanda B.Í.S.:
Skátafélag Akraness, Akranesi. Félagsfor-
ingi er Páll Gíslason. Félagatala 365.
Kvenskátafélagið Stjarnan, Borgarnesi. Fé-
lagsforingi er Ffalldóra Marinósdóttir.
Félagatala er 82.
Skátafélagið Valur, Borgarnesi. Félagsfor-
ingi er Axel Þórarinsson. Félagar eru 76.
Skátafélagið Ægir, Ólafsvík. Félagsforingi
er Jón Arngrímsson. Félagar eru 31.
Skátafélagið Örn, Grafamesi. Félagsforingi
er Ágúst Elbergsson. Félagar munu vera
um 20.
Skátafélagið Væringjar, Stykkishólmi. Fé-
lagsforingi er Ágúst Sigurðsson. Félagar
eru 54.
Skátafélagið Samherjar, Patreksfirði. Félags-
foringi er Jón Þ. Eggertsson. Félagar eru
40.
Skátafélagið Utherjar, Þingeyri. Félagsfor-
ingi er Jóhannes Ágústsson. Félagatala
er 27.
Skátafélagið Framherjar, Flateyri. Félags-
foringi er Magnús Konráðsson. Félagar
eru 30
Skátafélagið Einherjar, ísafirði. Félagsfor-
ingi er Jón Pál! Halldórsson. Félagatala
er 108.
Kvenskátafélagið Valkyrjan, ísafirði. Félags-
foringi er María R. Gunnarsdóttir. Með-
limatalan mun vera nálægt 120.
Skátafélagið Gagnherjar, Bolungarvík. Fé-
lagsforingi er Guðmundur Páll Einars-
son. Félagatala er 52.
Skátafélagið Glaðherjar, Suðureyri. Félags-
foringi er Birkir Friðbertsson. Félagatala
er 18.
Skátafélag Blönduóss, Blönduósi. Félagsfor-
ingi er Jón ísberg. Félagatala er 55.
Skátafélagið Sigurfari, Skagaströnd, Félags-
foringi er Þórður Jónsson. Félagatala er
56.
Skátafélag Sauðárkróks, Sauðárkróki. Fé-
lagsforingi er Valur Ingólfsson. Félagatala
er 76.
Skátafélagið Fylkir, Siglufirði. Félagsforingi
er Jón Dýrfjörð. Félagatala er 14.
Kvenskátafélagið Valkyrjur, Siglufirði. Fé-
lagatala er 42.
Skátafélagið Útverðir, Ólafsvík. Félagsfor-
ingi er Björn Stefánsson. Félagatala mun
vera nálægt 20.
Skátafélag Dalvíkur, Dalvík. Félagsforingi
er Helgi Þorsteinsson. Félagar eru 61.
Skátafélag Akureyrar, Akureyri. Félagsfor-
ingi er Tryggvi Þorsteinsson. Félagatala
er 120.
Kvenskátafélagið Valkyrjan, Akureyri. Fé-
lagsforingi er Margrét Hallgrímsdóttir.
Félagatala er 162.
Skátafélag Húsavíkur, Húsavík. Félagsfor-
ingi er Gunnar S. Karlsson. Félagatala
mun vera nálægt 30.
Skátafélagið Ásbúar, Egilsstaðakauptúni.
Félagsforingi er Páll Sigurbjörnsson. Fé-
lagatala er 57.
Skátafélagið Víkingur, Vík x Mýrdal. Félags-
foringi er Þráinn Hansson. Félagatala
mun vera nálægt 30.
Skátafélagið Faxi, Vestmannaeyjum. Félags-
foringi er Þráinn Einarsson. Félagatala
er 105.
56
SKÁTABLAÐIÐ