Skátablaðið


Skátablaðið - 01.07.1962, Page 42

Skátablaðið - 01.07.1962, Page 42
Gamlar skátamyndir I tilefni af afmælinu fórum við gegnum myndamótasafn Skátablaðsins og tíndum saman nokkrar skátamyndir frá liðnum dögum og sést árangurinn af því á næstu síðum. Þótt þessar myndir séu vissulega ekki nema eins og dropi í hafið, vonum við samt, að lesendur blaðsins megi liafa nokkra ánægju af að skoða þær. Roverskátar á landsmótinu á Þingvöllum 1936. Axel V. Tulinius samdur Silfurúlfinum, aðsta heiðursmerki íslenzkra skáta. 68 SKATABLAÐIÐ

x

Skátablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.