Skátablaðið


Skátablaðið - 01.07.1962, Qupperneq 47

Skátablaðið - 01.07.1962, Qupperneq 47
K SlÐAN SKRÝTLUR Tvær geitur voru á gangi nálægt kvikmynda- húsi einu, þegar þær rákust á nokkrar ónýtar kvikmyndafilmur, sem búið var að fleygja. Onn- ur geitin tók sig til og át eina filmuna. Þegar hún var búin, spurði hin geitin: „Hvernig fannst þér kvikmyndin?" „Mér fannst bókin miklu betri,“ svaraði hin þá. • Það skeði fyrir mörgum árum á vesturströnd Ameríku, þegar verið var að reisa fyrsta vitann þar um slóðir, að tveir Indíánar fylgdust af miklum áhuga með byggingarframkvæmdunum. Þegar vitinn var svo risinn af grunni og hafði verið tekinn í notkun, sátu Indíánarnir á hverju kvöldi og fylgdust með gangi hans. Svo var það kvöld nokkurt, að þykk þoka lagðist upp að ströndinni. Vitaljósið kviknaði og slökknaði með réttu millibili, og auk þess var þokulúður settur af stað inni í vitanum til að aðvara skip, sem kynnu að vera í nágrenninu. Þá sagði annar Indíáninn við hinn: „Uss, þessir hvítu menn. Þarna kveikja þeir og sliikkva Ijós, og hamast við að blása í lúður, cn samt kemur þoka!“ Það átti sér stað á útiæfingu. F.inn skátinn var sendur á fyrirfram ákveðinn stað, þar sem hann átti að liggja kyrr og leika slasaðan mann, en síðan áttu hinir að finna hann og búa um sár hans. Leitarflokkurinn stóð sig sarnt svo illa, að þeir gátu ekki með nokkru móti fundið slasaða manninn fyrr en nokkrir klukkutímar voru liðnir. Þegar þeir svo loksins komust á „slys- staðinn", fundu þeir ekkert nema blað, sem á stóð: „Mér blæddi út svo að ég dó. Nennti þá ekki að hanga hérna lengur og fór lieim." „Viljið þið ekki œfa ykkur dálitið í að bera slasaðan mann?" A landsmótinu: „Já, við komum ekki fyrr en orðið var dimmt í gcerkvöldi.“ „Heftiplástur? Hefur einhver meitt sig?“ „Nei, það er fyrir hann Pétur. Hann er að syngja.“ SKATAB LAÐIÐ 73
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Skátablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.