Skátablaðið


Skátablaðið - 01.04.1998, Blaðsíða 25

Skátablaðið - 01.04.1998, Blaðsíða 25
Hraunbúar fá skátamiðstc Þeirgeta verið stoltir Hafn- firðingar af nýju skátamið- stöðinni sem brátt verður tekin í notknn. Húsnceðið er sennilega eitt glœsilegasta skátaheimili í Evrópu og etðstaða öll bin besta. Það var á 65 ara afmceli félagsins í viðurvist mörg bunclruð skáta sem þáverandi bcejar- stjórn veitti félaginu vilyrði fyrir lóð undir skátamiðstöð sem hýsa cetti skátabeimili og farfuglaheimili, jafnframtþví að bcerinn aðstoðaðifé- lcigið við að koma upp búsnceðinu. Skátamir voni að tak.a við húsinu og verðurþað tek.ið formlega í notkun 16. 'nai nk. við hátíðlega atböfn og verður húsið opið almenningi 17. maí. ' Bæjaryfirvöld létu gera hugmynd að nýju skátaheimili við Víðistaðaskóla, en drógu þá hugmynd til baka ári síðar. Ekkert gerðist í málinu fyrr en árið 1989 er þáverandi félagsforingi ók um bæinn í leit að hentugum stað fyrir skáta- það við að bæjarfélagið styrkti hús- bygginguna á sama hátt og íþrótta- mannvirki íþróttafélaganna höfðu verið styrkt. 27. maí 1994 var svo undirritaður samstarfssamningur milli Hafnarfjarðar- bæjar og Hraunbúa. Byggingasaga Hraunbúa er löng og flókin eins og svo margra annarra skátafélaga. Félagið hefur verið á fjöl- mórgum stöðum í bænum við misjöfn skilyrði. Síðustu 28 á rin hefur félagið verið í aldargömlu húsnæði sem það keypti af Hafnarfjarðarbæ og var það Þá flutt á núverandi stað. Var húsið þá yst í bænum, þar sem hraunið tók við ævintýraheimur .skátans. En félaginu Var ekki ætlað að vera á þessum stað. Loksins þegar endanlegt deiliskipulag var gert, skyldi frumbyggi svæðisins víkja. Húsið stóð nú út í götu og skorið hafði verið af lóðinni á alla vegu. Þetta var árið 1980. heimili. Víðistaðatúnið varð fyrir valinu og félagsstjórnin setti fram áform um byggingu skátamiðstöðvar og rekstur tjaldstæðis og farfuglaheimilis. Hug- mynd var einnig uppi að koma upp að- stöðu fyrir minjasafn skáta. Eins og fyrr sagði, samþykkti bæjarstjórn þessi ár- form í febrúar 1990, en björninn var ekki unninn. Ný stjórn skátafélagsins skipaði bygginganefnd árið 1991 og var fljótlega farið á leit við fjögur bygg- ingarfyrirtæki að þau gerðu tilboð í hönnun og byggingu nýs skátaheimilis og farfuglaheimilis. Gengið var til samninga við Friðjón Skúlason að byggt yrði hús eftir teikningum arki- tektanna Sigríðar Magnúsdóttur og Hans-Olav Andersens. 23. apríl 1993 var samþykkt í bæjarstjórn að veita ákveðinni upphæð í verkið og miðaðist Breyting í pólitíkinni setti málið síðan í biðstöðu. Fyrri hluta ársins 1995 var svo gengið frá samningi við verktaka og byggingarframkvæmdir fóru af stað. Þær hafa gengið mjög vel og er risið hið glæsilegasta hús við Víðistaðatúnið. Húsnæðið var aflient nær fullbúið, en eldri skátar hafa tekið að sér að leggja parket á gólf, smíða brú og ganga frá ýmsum hlutum sem hentugt þótti að yfirtaka. Flutningur er hafinn, en að ýmsu þarf að huga, húsgögnum, hillum og skápum og þh. en allt á að vera til- búið þ. 16. maí. Flatarmál hússins er 780m2 brúttó og 686 m3 nettó. Rúmmál hússins er 2.892 m3 og lóðin er 2.825 m2. Áætlaður byggingarkostnaður er um 71 milljónir, þar greiðir Hafnarfjarðarbær um 57 milljónir. Skátablaðið þitt blað

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.