Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1910, Síða 9

Sameiningin - 01.03.1910, Síða 9
5 Boðið mikla. Eftir séra Rúnólf Marteinsson. KomiS til mín allir þér, sem erviSiS og þunga eruS lilaSnir; eg vil gefa ySr hvíld. TakiS á ySr ok mitt og læriS af mér; því aS eg em hógvœr og af hjarta lítillátr; og munuS þér hugsvölun finna; því aS ok mitt er indœlt og byrSi niín létt. — Matt. ii, 28—30. Járnbrautir í fjöllum liggja stundum í lilykkjum, þannig löguðum, að fram lijá sanm stað er farið oftar en einu sinni. Mannlífsleiðin er hlykkjóttari en nokkur þvílík járnbraut, að því leyti, að hún liggr oftar fram hjá sama staðnum. Ilvað eftir annað hugsum vér um sama lilutinn, erum að fást við sama vandamálið. Á einu skeiði æfinnar liöfum vér komizt að ákveðinni niðr- stöðu í einhverju máli, og hverfum svo frá því ánœgðir. Löngu seinna verðr sama vandamálið fyrir oss, og þá lítum vér ef til vill á það frá talsvert öðru sjónarmiði; og þó að vér að nýju gjörum oss ákveðna grein fyrir því, getr þó verið, að það liggi oft fyrir oss til úrlausnar seinna á lífsleiðinni. Svo er því varið með margar ritningargreinir. Sum- ar þeirra höfum vér séð í indælu Ijósi frá því vér vorum börn. Oss liafa fundizt þær fagrar, og það meir en bók- menntalega fagrar. Þær hafa verið oss dýrmætar. Yér höfuin haft not af þeim, er á liefir reynt í lífinu. Þær hafa leiðbeint oss í örðugleikum og liuggað oss í sorgum. Um einliverja sérstaka grein liöfum vér hugsað oft og með svo mikilli einlægni, að oss hefir ekki komið annað til hugar en að vér skildum hana út í æ,sar; en er langr tími var liðinn og Íífsreynslan liafði flutt oss upp á ein- hvern nýjan hjalla á æfiveginum, kom ritningargreinin til vor aftr, og sannleikrinn, sem hún hefir að geyma, birtist oss enn frá nýju sjónarmiði. Vér sáum þar eitt- hvað, sem vér höfðum aldrei áðr séð, og- vér lítum á greinina í heild sinni í nýju ijósi. Ein slík grein er sú, sem vér höfum nú til íhugunar. Það er einhver hin fegrsta ritningargrein fyrir börn að læra. Einstaklega aðgengileg er hún fyrir ungan prest

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.