Sameiningin - 01.03.1910, Síða 13
9
I sumum löndum er það siðr, að hringja klukku til
kvöldbœna. Eins og allir aðrir siðir getr liann stundum
orðið tómr siðr; ])ó er siðr sá í sjálfum sér injög' f.igr,
því liann er, eins og til dœmis það að hafa sérstakan
þakklætisdag fyrir lýð þess eða þess lands, viðrkenning
mannfélagsins um guð. I hljómi kirkjuklukknanna ætti
menn í hveriu kristnu landi að lieyra í anda þessi lað
andi, bjóð; ndi, biðjandi orð frelsarans: „Koinið til
mín, allir ] ér, sem erviðið og þunga eruð lilaðnir!‘‘
Þar sem engiu kvöldklukka er, þar getr kvöidið
sjálft verið kvöldklukka, — kvöldstundin, þegar dags
verki hins þreytta manns er lokið og' metrhvíldin er fyr-
ir hendi. Sú stund eins og ldukkan á að kalla þig,
maðr! til bœna, og minna þig á hin indælu orð Jesú:
„Komið til mín, allir þér, sem erviðið og þunga eruð
hlaðnir !**
Einu sinni var lítil stúlka, sem átti að fara undir
holdskurð. „Nú ætla eg að láta þig sofna“—sagði lækn-
irinn. „Þá má eg til að fara með bœnina mína“—sagði
stúlkan, og liún kraup á kné og bað til föðursins á liimn
um með bœninni sinni litlu, eins og hún var vön á kvöld
in í fyrsta sinni í þrjátíu ár bað læknirinn sjálfr til
guðs það kvöld.
Sumir segja, að það sé til einskis að biðja til guðs,
og til einskis að kenna börnum að biðja. Eg fyrirverð
mig fyrir að ]>urfa að taka það fram, að slíkt fólk er til.
Segjum ekki, að það sé einskis vert að biðja guð; því
með því segjurn vér, að enginn guð sé til og að vér sjálf-
ir séum engum anda gœddir. Hlustum heldr allir eftir
bví, sem Jesús segir: „Komið til mín!“
Minnzt hefir nú verið á þann, seni býðr, svo og á
það. hverjuin er boðið. Næst er að athuga, upp á hvað
,sé boðið. Jesús skvrir frá því sjálfr með orðum þeim,
er næst koina: „Eg nmn veita yðr livíld; takið á vðr
ok mitt og lan'ið af mér, því að eg em liógvær og af
hjarta lítilkitr, og munuð ])ér hugsvölian finna; því ok
mitt er indælt og byrði mín létt.“
Eyrsta orðið liggr beint við. Þreyttr maðr þarf að
hvílast. Jesús býðr þreyttum mannlieimi hvíld. Ekl<