Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.03.1910, Side 27

Sameiningin - 01.03.1910, Side 27
23 enska rœSu, og sagSi allsendis ckkert á íslenzku. Af ]jví ályktaöi eg, aS eitthvaS rnyndi ófullkomiS viS íslenzkuþekking þessa unga bróSur. Þó gat þaS, aS hann talaSi þá á ensku á íslehzkum fundi, stafaS af því, aS sá, sem næst á undan talaSi persónulega til hans í nafni stúdentafélagsins, bar þaS erindi sitt fram á ensku. Þar er íslendingr vel metinn og meS miklum hœfileikum, sem naumast nokkurn tíma talar opinberlega á íslenzku. Sennilega hefir þá stúdentafélagiS, hugsaSi eg, faliö þeim manni aS halda aSal-rœSuna í þetta skifti af því þaS hugSi heiSrsgestinum myndi koma þaS betr, aS þá væri ekki mælt á íslenzku, heldr á ensku. Þessi ályktan finnst mér enn eSlileg. AS öSru leyti þykir mér vænt um, aS mér er hér enn gefíS til- efni til aS lýsa yfir því, aS þaS átti engan veginn aS vera hr. Skúla til óvirSingar, er eg í bréfinu til Þórhalls biskups gat þessr aS hann myndi lítiS kunna í „feSratungu vorri“; en líka vænt um þaS, er eg nú úr austri heyri þennan vitnisburS um íslenzkuþekking manns- ins ummælum mínum til leiSréttingar. J. Bj. Gunnsteinn Eyjólfsson á Unalandi viS íslendingafljót í Nýja Islandi er látinn. Hann andaöist í bœnum Rochester, Minnesota, langt burt frá heimili sínu eftir uppskurS aSfaranótt fimmtudags 3. Marz. HafSi hann lengi veriS þjáSr af kvalafullum sjúkdónii ("gallsteinumý og réSst loks meS veikum burSum í þá suörför, ef verSa mætti, aS meS því móti fengist heilsubót. En þótt lækningar- t'lraun þessi virtist fyrst myndi ætla aS heppnast, varö þó lífi hans ekki bjargaö. LíkiS var flutt norSr og jaröarförin fór fram frá heimilinu viS FljótiS f'immtudag 10. Marz. Þeir séra Jóhann Bjarnason og séra Rúnólfr Marteinsson töluSu báSir viS útförina.. sem var mjög fjölmenn. Hr. Sveinn Brynjólfsson frá Winnipeg tók þaS aS sér óbeöinn aö fylgja Gunnsteini suSr; var svo hjá hon- um stöSugt þangaS til hann skildi viö og kom meS líkinu aS sunnan alla leiö til sorgarhússins — og sýndi meö því hinn mesta dreng- skap. Gunnsteinn heitinn var aö eins tæpra fjörutíu og fjögra ára, er hann lézt. Fœddr á íslandi—aS Unaósi í HjaltastaSaþinghá í NorSr- Múlasýslu — 1. Apríl 1866. Var hann barn aS aldri, þá er hann 1876 fluttist vestr um haf og til Nýja íslands meS foreldrum sínum: Eyjólfi Magnússyni, sem andaSist á Unalandi hálf-nírœSr aS aklri í hitt hiS fyrra (24. Okt. 1907J, og seinni konu hans Vilborgu Jónsdóttur, sem enn er á lífi norSr jjar. Gunnsteinn var fermdr rúmra 13 ára 1879 (3- sd- eftir páskaj ineS ungmennum öSrum viS íslendingafljót. Vakti hann um jjaS leyti sérstaka eftirtekt mina. Mér duldist ekki, aS hann var frábærum hœfileikum gœddr, djúpt hugsandi og meS hvössum skilningi, og meö miklu meiri kristindóms- þekking en venjuleg er á jiví aldrsskeiSi, enda var hann i þeim efnum eii kar vel settr, jtar sem hann var í alveg einstaklegum krist-

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.