Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1910, Síða 30

Sameiningin - 01.03.1910, Síða 30
26 ar-söfnuöi í Álftavatns-byggð. Væntanlega lætr hann á sínum tíma þetta efnisríka og vandaða ritverk sitt birtast á prenti. Þá hefir og hr. W. H. Paulson í seinni tíð veriS á ferS milli bandalaganna og sem erindsreki sambands-stjórnar þeirra flutt þeim mjög tímabært og vekjanda erindi í fyrirlestrs-formi — fyrst í Minneota og þar í grenndinni, þar næst í W.peg fbandal. F. lút. safn.j, þá í bandalagi Argyle-safnaSa; ákveðið, að hann flytji fyrirlestrinn einnig í Selkirk og á Gimli. Melanktons-söfnuðr í Mouse River-byggð í Norðr-Dak. hefir nú ráðið séra Kristinn K. Ólafsson sér til prestsþjónustu. Fastan prest hefir söfnuðr sá aldrei áðr haft, og samfögnum vér honum út af þessu, sem sennilega ekki hefði getað orðið, ef skilnaðrinn í Garðar-byggð hefði ekki komið fyrir. Hér eftir þjónar þá séra Krist'nn Melanktons-söfnuði með Lúterssöfnuði. Frá s'áfn. í Nýja tslandi norðanverðu. Safnaðarfulltrúar í ár í Mikleyjarsöfnuði eru: Márus J. Doll (farmaðr, e. k.J, Vilhjálmr Ásbjörnsson fskrifari, e. k.J, Gunnar H. Tómasson (féh., e. k.), Bessi Tómasson (e. k.) og B. Ó. Björns- son. Djáknar sömu og áðr, Mrs. Járnbrá Tómasson og Helgi Ás- björnsson. í Brœðrasöfnuði eru þessir fulltrúar: Jóhann Briem (form.J, Jónas Jónasson Jskrif.J, Kristján Ólafsson (féh.), Lárus Björnsson og Hálfdan Sigmundsson, allir endrkosnir nema hinn síðastnefndi, sem er nýr í þetta sinn, en hefir oft áðr verið í safnaðarstjórninni. Djáknar eru þær Mrs. Guðrún Briem og Mrs. Elisabet Guðmunds- son, sömu og áðr. Fulltrúar Breiðuvíkrsafnaðar eru: Bjarni Marteinsson (formJ. Jón Hildibrandsson Jskrif.J, Magnús Magnússon (féh.J, Jón Stet'- ánsson og Baldvin Tónsson. Baldvin var ekki fulltrúi árið sem leið. en hefir oft verið það áðr. Hinir allir endrkosnir. Djáknar eru Mrs. Valgerðr Sigurðsson og Mrs. Arnfriðr Jónsson, sömu og i fyrra. í Geysissöfnuði eru þessir fulltrúar: Tómas Björnsson JformJ, Hallgr. Friðriksson fskrif.J, Páll Halldórsson Jféh.J, E. S. Bárðar- son og Valdemar Sigvaldason, allir endrkosnir. Djáknar: Mrs. Tón- anna Halldórsson, Mrs. Ólína Erlendsson, Mrs. Guðrún Pálsson, Sveinbjörn Pálsson og Guðmundr Sigvaldason. Safnaðarfulltrúar í Ardalssöfnuði eru: Tryggvi Tngialdsson (íorm.), Jón Jónsson, jr. ('skrif.J, Metúsalem Jónsson fféh.J, Árni Bjarnason og Þorst. Sveinsson. Sá síðastnefndi einn er nvr. Hinir allir endrkosnir. í djáknanefnd eru: Mrs. Hólmfríðr Ingjaldsson, Mrs. Sigríðr Ólafsson. Stefán Guðmundsson og Þorstehin Hall- grímsson. — Kirkjubyggingarnefnd kaus söfnuðrinn sír og á árs-

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.