Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.07.1910, Page 1

Sameiningin - 01.07.1910, Page 1
amcimitgm. Mánaðarrit til stuðnings Jcirkju og kristindómi ísleadinga. gefið út af hinu ev. lút. kirkjuféLagi Isl. í Vestrheimi KITSTJÓRI JÖN BJÁJiNASON. XXV. árg. WINNIPEG. JÚLÍ 1910. Nr. 5 Gegnum hættur, gegnum neyö- JÚBÍL-RŒÐA á aldarfjórðungs afmæli kirkjufélagsins ísl. lút., flutt sd. 19. Júní í Fyrstu lút. kirkju í Winnipeg af ritst. „Sam.“ (J. Bj.). En nóttina eftir stóð drottinn hjá honum og sagði: Vertu hughraustur, því eins og þú hefir vitn- að um mig í Jersúalem, eins her þér að vitna um mig í Róm. Þegar dagaði, gjörðu Gyðingar samtök og heit- strengdu með dýrum eiði, að þeir skyldi ekki eta né drekka fyrr en þeir hefði Pál af dögum ráðið. Pg. 23, n. 12. Löngu áðr en mér varð um það kunnugt, að hlutverk mitt myndi verða að prédika við þetta stórhátíðar-tœki- fœri, var mér svo að kalla fenginn texti þessi úr guðs orði í hendr. Hann kom, mér ósjálfrátt, fljúgandi upp í faðminn á mér, einsog fugl frá guði í eilífðinni. Eg var að eiga við söguna um kristniboðsstarf Páls postula, húa mig undir að skýra hana í sunnudagsskólanum hér í kirkjunni. Og er eg var þarna staddr í sögu þeirri, iyftust þessi tvö samstœðu vers í 23. kap. Gjörðabókar- innar, hið 11. og 12., upp í huga mínum, tóku sig einsog út úr sögumálinu hinu öllu, og eg fann, að hér mátti ekki lauslega fara yfir eða framhjá. ■ Hér er vissulega á-

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.