Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.07.1910, Side 16

Sameiningin - 01.07.1910, Side 16
144 undir dómstól keisarans — að dœmi Páls postula. Að undanförnu hefir kirkjufélag vort nálega eingöngu — af mönnum tii — verið fyrir dómstóli eigin landa vorra — heima fyrir — eða útá Islandi og liér, — mjög eðlilega ailt svo iengi vér bundum oss nærri því einvörðungu við eigin þjóðflokk vorn. Hér eftir eru hin þjóðernislegu tak- mörk fyrir kirkjufélagið sprengd. TJnginn hrýzt út úr skurninu — eða fuglinn flýgr út úr hreiðrinu með vængj- um, sem guð hefir honum gefið í og með krossreynslu liðinnar tíðar. Islendingar byrjuðu sögu sína hér í Vestrlieimi — að kalla má -— í lokaðri nýlendu; en brátt varð auðsætt, að sú afkróan gæti eigi orðið til frambúðar. Og nýlendan var oonuð. Fólk vort streymdi þaðan út. Að sínu leyti eins kristnisaga vor hér. Byrjuðum með kirkjufélagið einangrað — innan þjóðernis-vébandanna. En nú liættir sú einangran — um leið og vér undir leiðslu heilags anda í Jesú nafni skjótum máli voru fyrir hærra dómstól. Allt fœrist út. Skyldurnar víðtœkari en að undan- förnu. Meira af oss heimtað en áðr. Meiri sjálfsaf- neitan, meiri fórn, stoerri kross. Að sama skapi meiri þörf á beztu gjöf guðs — heilögum anda. Lífsnauðsyn að bindast sterkara bandi við frelsarann Jesúm en áðr — og' hafa svo blessaða varðveizlu hans í baráttu trúar- innar framvegis, fyrirfram fullvissir um sigr í hans nafni. Úr júbíl-ljóðunum eftir séra V. Br. (Xag: Óvinnanleg borg er vor guS.J Guð, faðir vor á himnahæð! þitt helgist nafnið dýra; þitt ríki útbreið, efl og glœð; lát oss þinn vilia stýra. Gef daglegt brauð og björg; og brot vor lcvitta mörg; oss frei«tni forða við; allt frelsa. mannkynið. Þín dýrð er eilíf. Amen.

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.