Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.07.1910, Side 18

Sameiningin - 01.07.1910, Side 18
146 (Xag: Þín miskunn, ó guð ! er sem himininn \\á.) Þau fyrirheit rætast, er fyrr voru gjörð um frelsarann gjörvallra þjóða, er forðum hér gekk hann á feðranna jörð, oss frelsið og lífið að bjóða. Hann kom eigi hávær með liróp eða köll, en liimneska friðinn sinn blíða. Hann föður síns börn hefir innilukt öll í elskunnar faðminum þýða. Hann brýtr ei sundr hinn brákaða reyr og blaktanda ljós eigi slökkr. Hann man það, að vér erum veikir sem leir og veraldar þráðrinn stökkr. Hann kemr með sannleik, hann kemr með náð, hann kemr með friðinn á jörðu; og kærleikans eld hér hann kveikir um láð, svo kul fer úr brjóstunum hörðu. Og koma mun tíð sú, er kætist vor lund, þá kristninnar greiðast mun hagr. Þá komum vér allir á fagnaðar-fund og friðarins upp rennr dagr. Ó, leið þú oss, guð vor! á ljósanna hraut, er liggr til hásala þinna. Vort félag vér leggjum í lausnarans skaut, þar lát þú oss sæluna finna. ----------- fMeira.J Vitnisburðr gegn meginvillu nýju guðfrœðinnar. 1 ávarpi því, sem dr. H. E. Jaoobs, decanus presta- skólans lúterska í Philadelphia, flutti þriðjudagskvöld 21. Júní í Walker-leikhúsi liér í Winnipeg, fórust honum meðal annars orð á þessa leið: „Vér höldmn því föstu, að hinar lielgu ritningar ekki aðeins hafi guðs orð að geyma, lieldr sé þær sem andleg og samvaxin heild sannarlegt guðs orð; að þar sé engin ónauðsynleg bók, enginn ónauðsynlegr kapítuli, ekkert

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.