Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.06.1911, Page 12

Sameiningin - 01.06.1911, Page 12
104 „Þetta segi eg til þess að enginn svíki yðr með tæl- andi orðum“ eða „hertaki yðr með veraldarvizku og hégómavillu eftir mannasetningmn, eftir stafrófi lieims- ins, en ekki eftir Ivristi“—Kol. 2, 4. 8. „Þvíað speki þessa lieims er heimska hjá guði“ — I. Kor. 3, 19. „Svo trú yðar væri ekki hyggð á vísdómi manna, heldr á krafti guðs“—1. Kor. 2, 5. „Og orðrœða mín og prédikan studdist ekki við sannfœrandi vísdómsorð, heldr við sönnun anda og kraftar“—1. Ivor. 2, 4. „En vér höfum ekki meðtekið anda lieimsins, lieldr andann, sem er frá guði, til þess vér skulum vita, hvað oss er af guði gefið; og það tölum vér líka, ekki með orðum, sem mannlegr vísdómr bennir, heldr (þeim), er andinn kennir, og útlistum andleg efni fyrir andlegum mönnum“—1. Kor. 2, 12. 13. „Þér, sem áðr fyrri voruð útilokaðir og óvinir í huga yðar í hinum vondu veikum“ — „hertakið því hverja hugsan til lilýðninnar við Krist“—Ivól. 1, 21 og 2. Kor. 10, 5. „Einsog vér höfuin áðr sag't, eins segi eg nú aftr: Ef nokkur boðar yðr annað fagnaðarerindi en það, sem þér hafið viðtöku veitt, þá sé hann bölvaðr“—Gal. 1, 9. „Ef Kristr er ekki upprisinn, þá er trú yðar ónýt,— þér eruð þá enn í syndum yðar“—1. Kor. 15, 17. „Þvíað margir afveg'aleiðendr eru farnir útí heim- inn, sem ekki viðrkenna, að Jesús Kristr sé kominn í holdi. Slíkr maðr er afvegaleiðandinn og andkristr. — — Sérhver, sem fer of langt og er ekki stöðugr í kenning Krists, hefir ekki guð. Sá, sem stendr stöðugr í kenn- ingunni. hann hefir bæði föðurinn og soninn. Ef ein- liver kemr til vðar og kemr ekki með þessa kenning, þá takið hann ekki á heimili vðar og bjóðið hann ekki vel- kominn; þvíað sá. sem býðr hann velkominn, verðr lilut- takandi í vondum verkum hans“—2. Jóh. 7. 9. 10. og II. v. ..Vei vðr. bér lögvitringar! þvíað lié'' hafið tekið burt lykil þekkingarinna.r: sjálfir hafið ] ér ekki farið

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.