Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.06.1911, Page 13

Sameiningin - 01.06.1911, Page 13
105 inn, og þá, sem ætluðu inn að fara, liindruðuð þér í því“ —Lúk. 11, 52. Á lyktarorð. Höfnum þá þessarri nýju biblíu-‘kritík’ og sýnum með því, að vér fyrirdœmum hana. Hvað býðr bún oss ? Ekki neitt. Hvað tekr liún frá oss? Allt. Þurf- um vér nokkuð á henni að halda? Nei. Hún kemr oss hvorki að liði í lífi þessu, né huggar oss í dauðanum, og ekld er það hún, sem á að dœma oss í eilífðinni. Fyrir trú vora þurfum vér livorki að fá lof af mönnum né þess, að fáeinir veslings-syndarar veiti oss samþykki sitt. Vér skulum ekkert eiga við að leiðrétta ritningarnar eða laga þær eftir geðþótta vorum, heldr skulum vér trúa þeim. Vér skulum ekki setja neitt útá þær, heldr laga líf vort eftir þeim. Vér skulum ekki taka oss vald yfir þeim, heldr hlýða þeim. Treystum honum, sem er vegrinn, sannleikrinn og lífið. Orð hans g'jörir oss frjálsa. ,,Gæt að endalokunum.“ Það ráð gaf Eómverjinn gamli, þótt heiðinn væri. Skynsemdar-vitið sanna í trúarefnum miðar allt við eilífðina - spyr aila, hver trúarbrögð sem þeir játa: Hvað getr lífsskoðan þín gagnað, er huganum er rennt útfyrir æfilokin hér ? Og að hverju haldi kemr biblíu-‘kritík’ þessi í þeim efnum? Þá sést bezt, að hún kemr aðeins með þoku og revk, eða, þegar hezt er, með eitthvað óákveðið, ópersónulegt, aðgjörðalaust — að sínu leyti einsog guð þessarra nýju kenninga er að eðli óákveðinn og ópersónulegr. Einn þessarra nýtízkumanna ritar: „Eilíft líf er aðeins ó- endanlega dauft spor eftir lífið þetta jarðneska.“ Sannast þar hið fornkveðna: „Af ávöxtum þeirra skuluð þér þekkja þá.“ Einsog ‘kritík’ þessi býðr oss enga huggun fyrir þetta líf, enga syndafyrirgefning, enga frelsan frá ótta fyrir dauðanum, sem leitt liefir þrælkan yfir oss alla æfi (Hebr. 2, 15), eins veit hún ekkert um, hvað tekr við hinum-megin — ekkert um nýjan himin og nýja jörð, þarsem réttlætið býr, ekkert um borgina gullnu, sem ljómar af Ijósi eilífs lífs, ekkert

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.