Sameiningin - 01.06.1911, Side 28
120
X,exía 23. Júlí: GuSrœkni Jósíasar—2. Kron. 34, 1—13.
1. Jósías var átta vetra gamall, er hann varð konungr, og 31
ár ríkti hann í Jerúsalem. 2. Og hann gjörði það, sem rétt var í
augum drottins, og fetaði i fótspor Davíðs forföður síns og veik
hvorki til hœgri né vinstri.
3. Á áttunda ríkisári sínu, er hann sjálfr var enn ungr aS aldri,
tók hann að leita guös DavíSs, forföður síns, og á tólfta ári tók
hann að rýma burt úr Júda og Jerúsalem fórnarhæSum og asérum,
skurSgoSum og líkneskjum. 4. Ölturu Baalanna voru rifin niSr
aö honum ásjáandi, og sólsúlurnar, er á þeim voru, hjó hann sundr,
og asérurnar og skurSgoSin og líkneskin braut hann sundr og
muldi þau, og stráSi duftinu á grafir þeirra, er höfSu fœrt þeim
fórnir. 5. Og bein prestanna brenndi hann á ölturum þeirra, og
hreinsaSi svo Júda og Jerúsalem. 6. Og í borgum Manasse og
Efraíms og Símeons og allt til Naftalí, allt um kring í eySiborgum
þeirra, 7. reií hann niSr ölturin, mölvaði og muldi asérurnar og
skurögoSin og hjó sundr sólsúlurnar í öllu Israels-landi. SíSan
sneri hann aftr til Jerúsalem.
8. Og á átjánda ríkisári hans, meSan hann var aS hreinsa
landiS og musteriS, sendi hann Safan Azaljason og Maaseja borg-
arstjóra og Jóak Jóhasson sagnameistara, til þess aS láta gjöra viS
musteri drottins, guSs sins. 9. Og er þeir komu til Hilkía œSsta
prests, afhentu þeir fé þaS, er fœrt hafði veriS musteri guSs, það
er Levítarnir, þröskuldsverSirnir, höfSu safanaS af Manasse,
Efraím og ölium öSrum ísraelsmönnum, og öllum Júda og Benja-
mín og Jerúsalems-búum. 10. Fengu þeir þaS í hendr verkstjór-
unum, þeim er umsjón höfSu meS musteri drottins, en þeir fengu
þaS í hendr verkamönnunum, er unnu að því í musteri drottins að
þœta úr skemmdum og gjöra viS musteriS.
Les: 2. Kon. 22. kap. — Minnistexti: Og mundu eftir skaparu
þinum á unglingsárum þínum ('Préd. 12, ij.
3. v.: aséra: staur, rekinn niðrí jörð hjá altari á fórnarhæS, oft
útskorinn, — liklega leifar af dýrkun guðdóma, sem menn hugSu
búa í trjám. — 4. v.: sólsúlur: skurðgoö sól-dýrkenda
Jósias var sonarsonr Manasse, sonr Amóns fsjá 33, 20-25J.
GóSr og guShræddr maSr. Sterkt trúarlíf vaknaSi hjá honum, er
hann var á 16. ári. Tvítugr hefr hann siöbótarstarf sitt meS afnámi
skurðgoðadýrkunar í riki sínu (3.-7. v.J og viSgjörð musterisins,
sem enginn sómi hafSi veriS sýndr síSan Jóas gjörði viS þaS 240
árum áSr ('8.-13. V-J- — Á œskuárunum mótast lunderniS til góSs
eða ills; áríSandi, aS vera þá undir góSum áhrifum og leggja rœkt
viS trú sína; minnistextinn. — Fyrir þá stefnu, sem Jósías tók á
œskuárunum, varS hann þjóS sinni svo nýtr maðr.