Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.07.1911, Síða 4

Sameiningin - 01.07.1911, Síða 4
132 Málið um íslenzku-kennslu við Wesley komst ekki að fyrr en liitt var frá. Síðan í liitt liið fyrra hefir það ekki verið kirkjnfélag'srnál, þó að nokkrir menn liér í bœ gengist með samtökum sín á milli fyrir því að koma séra Rúnólfi Marteinssyni í þá stöðu, er séra Friðrik J. Bergmann sagði embættinu af sér. Eftir samningi við forstöðumann Wesley-skóla tóku þessir Islendingar að sér að liafa upp til launa kennarans 60d doll. Komu þeir nú fram fyrir þingið og báðu um lielming þeirrar upphæðir fyrir árið liðna, — það var veitt, — en í til- bót það einnig, að kirkjufélagið annist framvegis belm- ing af árslaunum kennarans (sem þó að talsvert miklu leyti á einsog síðasta ár að kenna annað en íslenzku þar í skólanum). Þessi kjör, sem oss þykja ótœk á kirkju- félagsins lilið, náðu samþykki þingsins. Til lengdar unir fólk vort nauma.st við annað eins. Bót er þó sú í máli, að ekki ó að taka fé þetta úr skólasjóði, sem nú er að uppliæð $8,076.65. En samþykkt var, að liver ernstakr söfnuðr sé af sltrifara að því spurðr, lrvort liann (söfnuðrinn) Jeyfi, að kirkjuþing ráðstafi vöxtum skólasjóðs öðruvísi en svo, að þeir sé lagðir við liöfuð- stólinn, — og jafnframt um það, bver vilji safnaðarins sé í skólamálinu. „Sameiningin“, málgagn kirkjufélagsins. Svo var að orði kveðið, að fjárhagr blaðsins væri nú þetta beztr, sem verið liefir. Minnzt var aldarfjórðungs-afmælis .,Sam.“ Ritstjóra (J. Bj.) þakkað starf bans við Maðið á liðnum árum og lionum veitt 350 dollara gjöf, sem lmnn þó lýsti yfir að hann gæti með engu móti þegáð, og beiddist liann þess, að þingið misvirti ekki þessa undanfœrslu sína. Þá er um fjárhag kirkjufélagsins var að rœða, hreyfðu sumir því, að Jieimatrúboðssjóðr og júbílsjóðr (frá í fyrra) væri sameinaðir. Hinn fyrri langt fram yfir það að vera tómr, og á binn síðara Irefir jafnframt saxazt að sama skapi. Ekki sa,mþyTkkti þó þingið þá tillögu; en til þess að bœta úr fjárhag kirkjufélagsins, sem engan veginn er vel viðunanlegr, varð það að sam- þyJékt, að Jiver þingmaðr safni á árinu í kirkjufélagssjóð

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.