Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.07.1911, Page 30

Sameiningin - 01.07.1911, Page 30
og systur. Hvort þær eru dánar eða á lífi, get eg ekki sagt. Eg veit ekki, hvað af þeim varS. En, Mallúk! maSrinn í vagninum, sem þarna fór, var viðstaddr, er viS skildum; Hann seldi okkr fram þeim, sem handtóku okkr; hann hlustaSi á, hvernig móSir mín haS fyrir börnum sín- um, og hann hló, er þeir drógu hana burt. Naumast verSr sagt, hvort sekkr sér dýpra niSr í minni manns, elskan eSa hatriö. í dag þekkti eg hann álengdar — og, Mallúk!” — Hann greip aftr í handlegg þess, er á hann hlustaöi. „Og, Mallúk! hann veit um leyndarmáliS, sem eg myndi láta lífiö fyrir, og fer meö þaö burt; hann gæti sagt mér, hvort hún er á lífi, og hvar hún er og hvernig henni líSr; ef hún — nei, þær — mikil sorg hefir gjört eitt úr þeim báöum — skyldi vera dánar, þá gæti hann sagt frá því, hvar þær dóu, hvaö þeim varS aS bana, og hvar bein þeirra bíSa þess, aö eg finni þau.“ „Myndi hann ekki vilja þaö?“ „Nei.“ „Hvi þá ekki ?“ „Eg em GySingr, en hann er Rómverji." „En Rómverjar hafa tungur, og þótt GySingar sé fyr- irlitnir, vita þeir þó, hvernig þeir eiga aö því aö fara, aö lokka leyndarmál uppúr þeim.“ „lívort myndi þaS takast, þá er viö aSra eins menn er aS eiga og þennan Rómverja? Víst ekki; auk þess varöar þetta leyndarmál ríkiS. Allar eigur fööur míns voru gjörSar upptœkar og þeim var skift.“ Mallúk hneigSi höfuSiS hœgt einsog til merkis um, aS hann samsinnti ályktan þessarri; síSan spuröi hann: „Þ ekkti hann þig ekki ?“ „ÞaS er nálega óhugsanlegt. Eg viar sendr útí dauö- ann, þótt ekki væri eg beinlínis deyddr, og langa-lengi hefi eg veriS talinn meöal dáinna manna." „Á því furöa eg mig, aS þú skyldir ekki slá hann“ — sagSi Mallúk, sem kominn var í talsveröa geöshrœring. „Ef eg heföi gjört þaS, myndi loku hafa veriS fyrir þaS skotiö, aS eg framvegis gæti látiö hann þjóna mér. Eg hefSi oröiS aS drepa hann; og, einsog þú Veizt, geymir dauöinn leyndarmál betr en jafnvel sekr Rómverji." Sá maSr, sem haföi svo mikiS fyrir aS hefna, en gat þó meS svo mikilli stilling frestaS því aS nota þaS tœki- fœri, er til þess bauSst, hlýtr aS hafa treyst ókominni æfi sterklega, eöa hugsaö sér eitthvert betra ráS; og er Mallúk datt þetta í hug, uröu afskifti hans af Ben Húr öSruvísi en áSr; hann kom nú ekki lengr fram viS hann einsog sá, er ákveSiS hlutverk átti aS inna af hendi, sem erindsr- reki annars manns. Hann fann til þess, aS fyrir sjálfan

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.