Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.07.1911, Síða 23

Sameiningin - 01.07.1911, Síða 23
oftast á fótum. Bar harma ,sína og raunir meö stakri stilling og jafnaöargeSi. Enda góö kona og vel hugsandi. Eík hennar jarðsett 17. Maí í grafreit Mikleyjarsafn. Jóh. B. Þórunn Finnsson, kona Kristjóns Finnssonar, andaöist á heimili þeirra hjóna í Lundi viö íslendingafljótj úr brjósttær- ing 28. Júní. Hún var dóttir Eiríks bónda í Vogi í Mikley, en systir Guöfinnu ekkju Gunnsteins heitins Eyjólfssonar. Þriöja systirin ier Guörún, ógift, í Winnipeg. Þóhunn var mesta á- gætiskona og unni heilum kristindómi af alhug. Átta börn Kristjóns og hennar eru á lífi. Tvær d'œtr þeirra giftar: Kristín, kona Jóns Baldvinssonar í Kirkjubœ í Breiöuvík, og Ingunn, kona Ásgeirs Fjeldsteðs veralunarstjóra í Ánborg. Þriðja dóttirin, Sigrrós, er og fulltíða að aldri. Hin börnin meir og minna stálpuð. Jarðarförin fór fram 1. Júlí, og var fjölmenn mjög, enda mun þessarrar ágætu konu sárt saknað af öllum, sem kynntust henni. Jóh. B. Sunnudagsskóla-lexíur. Lexía 6. Ágúst 1911: Jeremías prófaðr og sýknaðr— Jjsr. 26. kap. 7. En er prestarnir og spámennirnir og allr lýðrinn heyrði Jeremías flytja þessi orð i musteri drottins 8. og Jeremías hafði lokið að tala allt það, sem drottinn hafði boðið honum. áði tala ti! alls lýðsins, þá tóku prestarnir og spámennirnir og allr lýðr- inn hamn höndum og sögðu: Þú skalt vissulega deyja. 9. Hví hefir þú spáð í nafni drottins og sagt: Þetta hús skal verða einsog húsið í Síló. og þessi borg skal í eyði lögð og mannlaus verða? Og allr lýðrinn safnaðist gegn Jersmíasi í musteri drottins. 10. En er Júda-höfðingjarnir fréttu þetta, fóru þeir úr kon- ungshöllinni upptil musteris drottins og settust úti fyrir drottins- hliði hinu nýja. 11. Og prestarnir og spámennirnir töluðu til höfðingjanna og alls lýðsins og sögðu: Þessi maðr er dauða sekr, því að hann hefir spáð gegn þessarri borg, einsog þér hafið heyrt með eigin eyrum. 12. En Jeremías mælti til allra höfð- ingjanna og alls lýðsins á þessa leið: Drottinn hefir sent mig til þess. að boða öll þessi orð, sem þér hafið heyrt, gegn þessu húsi og þessarri borg. 13. Og bœtiS nú framferði yðar og athafnir og hlýðið raustu drottins, guðs yðar, svo að drottin megi iðra þeirrar óhamingju, er hann hefir hótað yðr. 14. B11 að því er til sjálfs rnín kenvr, þá er cg á yðar valdi; gjör-

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.