Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.07.1911, Síða 14

Sameiningin - 01.07.1911, Síða 14
142 an víð auðmýktina. Þegar þú segir, að ekkert mnni nm þig, er eg smeykr um, að þú sért ekki að fara með alveg bókstaflegan sannleik. Þú átt líklegast við það, að lítið muni nm þig; því ekki fæ eg liugsað mér neinn fullorð- inn mann með fullu viti og óbr jálaðri sannfœring fyrir kristindóminum, þann er ekki geti eittlivað gjört í kristn- um söfnuði. Það er f'leira, sem menn geta gjört, en gefa fé, þó það sé óhjákvæmilegt í sambandi við starfið, af því að fyrir sumt þarf að borga peninga; en starfið sjálft er ekki fé, og þarsern kirkjan er lifandi, er ávallt mikið starf af hendi leyst, sem ekki er greitt fé fyrir. Einn þáttr í starfi kristins trúarlífs er að sœkja reglu- lega guðs hús, sœkja safnaðarfundi og beita áhrifum fyrir Krist. Ef þú lítr skynsamlega á þetta mál, máttu þá með góðri samvizku segja, að þú getir ekkert gjört? Segjum, að þér finnist, að það vrði svo undr-lítil áhrif, sem þú hefðir í söfnuðinum; er það þá rétt af þér að neita félagskapnum, sem Jesús stofnaði, um það litla, sem þú getr gjört? Er ekki allt eins stór synd að neita Jesú um það litla, sem vér getum, einsog það stóra, sem vér getumf Og er betra að láta iiann liafa ekkert en að gefa lionuin það iitla, sem kraftar vorir leyfaf Eg hefi livergi séð, að guð fyrirlíti það, sem smátt er. Þvert á móti hefi eg flesið það, að Jesiís Kristr taldi tvo smá- peninga ekkjunnar ineiri en gjöf nokkurs hinna ríkustu, sem ]>á lögðu í guðskistuna. Yér eigum ekki að ganga í söfnuð fyrir sakir þess mikla veðrs, sem vér búumst við að gjöra þar. Má vera þér finnist ekki, að neitt muni bera á þér, ef þú gengr í söfnuð, og að af því komi það, að þú segir: Það munar ekkert um mig. Sé svo, þá er hégómaskapr farinn að blandast saman við auðmýkt þína. Þú átt ekki að ganga í söfnuð til að auka heiðr þinn, lieldr til þess að inna af hendi helga skyldu þína við málefni frelsarans. Gjörir þú það, þarft þú ekkert að hugsa um það, hvort þú ert mikill eða lítill. Þú átt að hugsa um þann, sem þú ert skvldr að þjóna, og vér megum ekki gleyma því, að guð getr verið máttugr í öllum mannlegum veikleik

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.