Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.07.1911, Qupperneq 24

Sameiningin - 01.07.1911, Qupperneq 24
152 iS viS mig þaS, sem ySr þykir gott og rétt. 15. En það skuluð þér vita, að ef þeir deyöið mig, þá leiðiö þér saklaust blóS yfir ySr og yfir þessa borg og yfir íbúa hennar, því drottinn hefir sannlega sent mig til ySar, til þess að flytja ySr öll þessi orS. 16. Þá sögðu höfðingjarnir og allr lýSrinn viö prestana og spá- mennina: Þ.essi maSr er ekki dauSa sekr, því hann hefir talaö tii vor í nafni drottins, guös vors. Les vandlega allan kap. — Minnistexti: Drottinn er Ijós mitt og fulltingi; hvern œtti eg aS óttast? ('Sálm. 27, 1). Jósías ríkti 31 ár. Eftir hann tók viö stjórn fyrst Jóahas 3 mánuði, og svo Jójakím u ár; vondr maðr; þjóSlífiö spilltist mjög á sitjórnarárum ihans.—Jeremías hóf starf sitt á 13. stjóm- arári Jósíasar, og spáði 40 ár, fram aö útlegðinní. Varð mikiS illt að þola fyrir trúmennsku sína viS guS, sannleiksást og ætt- jarðariáist, — háS, misþyrmingar., róg, fangelsi. 1.—6. v.: ISrunar-áskorun. 7.—15. v.: Rannsókn og málsvörn. Spámennirnir J8. vj: fals-spámenn. LeiStogarnir œsa lýSinn gegn bezta vini þjóS- arinnar. Júda-höfðingjarnir (xo. v.j ; hinir veraldlegu stjóm- arar, dómararnir. — 14. v. minnir á framikomu Marteins Lút- ers í Worms. — 16.-19. v.: Sýknunardómr. Lexía 13. Ágúst 1911: Jójakím brennir bók spámannsins'— Jeremías 36. kap. 20. SíSan gengu þeir til konungs inní afhýsi hans, en létu bókrolluna eftir í herbergi Elísama kanzlara, og sögöu konungi frá öllu þessu. 21. Þá sendi konungr Júdi, til þess aö sœkja bókrolluna, og hann sókti hana í herbergi Elísama kanzlara. SíS- an las Júdí hana upphátt fyrir konungi og höföingjunum, sem umlxvei fis konung stóSu ; 22. en konungr bjó í vetrarhöllinni, meö því aS þetta var í níunda mánuðinum, og eldr brann í glóöarker- Ínu fyrir frarnan hann. 23. Bn í hvert sinn, er Júdí hafði lesiS þrjú eða fjögur blöð, skar komtngr þaw sundr með pennahníf og nastaði þeim á eldinn í glóðarkerinu, unz öll bókrollan var brunn- in í eldinum í glóðarkerinu. 24. Bn hvorki varð konungr hræddr, né nokkur af þjónum hans, þeim er heyrðu öll þessi orð, né heldr rifu þeir klæði sín; 25. Og þótt Elnatan, Delaja og Gemaría legði að konungi aS brenna ekki bókrolluna, þá hlýddi hann þeim ekki; 26. heldr skipaöi1 hann Jerahmeel konungssyni og Seraja Asríelssyni og Selemja Abdeelssyni aS sœkja Barúk skrifara og Jeremías spámann, — en drottinn fól þá. 27. Þá kom orö drottins til Jeremíasar, eftir að konungr hafSi brennt bókrolluna, og orð þau, er Barúk hafði ritaö af

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.